Bloggfærslur mánaðarins, september 2012
8.9.2012 | 00:58
EINS OG HJÓNABANDIÐ HJÁ HEITA OG KALDA KRANANUM...
Það fór líka í vaskinn.....
Hjónabandið í vaskinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2012 | 16:43
ER EKKI BARA EINHVER "DRULLUDÍLL" Í GANGI ÞARNA???????
Sem aldrei gengi í gegn ef væri samið yrði við bæjarfélagið................
Málið stærra en Vestmannaeyjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.9.2012 | 14:51
ÞAÐ ER ENGINN ÓMISSANDI....................................
Kirkjugarðar landsins eru fullir af ómissandi fólki en samt sem áður rúllar allt áfram. Hafi manninum verið boðin staða með umtalsvert hærri launum og hann hafi verið að velta því fyrir sér átti að sjálfsögðu að láta það bara hafa sinn gang. Það eru alveg pottþétt til nóg af mönnum sem geta gert starfinu jafngóð skil ef ekki betri. Svo hélt ég að þessi "ríkisstjórn jafnaðar" hefði "launastefnu" sem ætti að fara eftir??????
Hækkaði laun forstjórans um 450 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2012 | 16:34
"ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR "............
Þegar maður les það að fylgi stjórnarflokkanna sé alltaf að aukast, kemur þetta upp í hugann. Það getur ekki verið annað en að það sé eitthvað stórlega mikið að fólki ef það ætlar að kjósa þennan ófögnuð yfir sig aftur, sem er í stjórn núna og hefur með aðgerðum sínum og aðgerðarleysi, komið Íslandi til baka um marga áratugi í lífsgæðum og ef þetta lið fær umboð til að stjórna hér áfram tekst þeim að koma okkur aftur í moldarkofana og í ESB líka.................
Segir Sjálfstæðisflokkinn ekki ná vopnum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2012 | 11:17
SAMKVÆMT DALMANAKI, ER MAKRÍLLINN MEÐ ÞAÐ VOTTAÐ........
Að hann tilheyri ESB en vegna hefða tilheyri sporðurinn Noregi................
Er makríllinn evrópskur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2012 | 07:14
MUNNLEGIR FYRIRVARAR ERU MARKLAUSIR MEÐ ÖLLU........
Þetta ætti "reyndur" samningamaður eins og Ögmundur að vita. Ef ekki eru neinir skriflegir fyrirvarar FINNANLEGIR ÞÁ ERU ENGIR FYRIRVARAR flóknara er það nú ekki. Þessi tvískinnungur hans í ESB INNLIMUNARMÁLUNUM er bara aumkunarverður, eins og hjá flestum ráðherrum VG (WC) og kannski kominn tími til að þeir geri hreint fyrir sínum dyrum.
Taldi upptöku evru algera fjarstæðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2012 | 11:13
ER ÞETTA EKKI GRÍN??????????????
Það hljóta nú að vera til aðrar "flottar myndir" sem geta verið vatnsmerki. Heitir þetta ekki að strá salti í sárin??????
Grísk mynd á evruseðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2012 | 08:41
EINS OG MARGOFT HEFUR KOMIÐ FRAM ÞÁ ERU ENGAR SAMNGAVIÐRÆÐUR Í GANGI
Heldur er það þannig að Ísland GENGUR AÐ ÖLLUM KRÖFUM ESB og skuldbindur sig til að fullnægja þeim.....
Deila um stöðu byggðakaflans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2012 | 21:39
TÍMI TIL KOMINN AÐ RÁÐHERRAR VG (WC) FARI AÐ STANDA Í LAPPIRNAR
Í þessum ESB INNLIMUNARMÁLUM og hætti að stunda þessa "hræsnispólitík", sem menn eins og Ögmundur hafa komist upp með allt of lengi. Nú segir þessi yfirhræsnari, að hann hafi gert MARGA "munnlega" fyrirvara við ESB INNLIMUNINA. En þessi "þaulreyndi"samningamaður virðist ekki vita að það sem ekki er skriflegt hefur enga þýðingu (er marklaust með öllu). Ef VG (WC) á ekki að hverfa af yfirborði jarðar í næstu kosningum er eins gott að þessir "amlóðar" fari lokksins að hysja upp um sig brækurnar svona rétt fyrir kosningar................
Fyrirvararnir voru skýrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þó svo að byrjunin hafi ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir. Þetta byrjaði allt með einhverju augljósasta þjófstarti sem nokkurn tíma hefur sést, hjá Maldonado og kraðakið í fyrstu beygju skrifast alfarið á Grosjean, það var ekki hægt að sjá nokkra einustu glóru í því hjá honum að beygja ýmist í bak og stjór, án þess að hafa hugmynd um staðsetningu annarra ökumanna í kring. Því eins og sagt er þú vinnur ekki keppnina í fyrstu beygju en þú getur bundið enda á hana þar. Skítt með það þó hann hefði einn dottið út en það voru engar smá kanónur sem duttu út líka; Alonso, Hamilton og Perez. Í sinni 300 keppni var Schumacher hreint og beint frábær og er langt síðan hann hefur sýnt viðlíka frammistöðu. Alveg þar til tíu hringir voru eftir af keppninni barðist hann um sæti á verðlaunapalli en þá neyddist hann til að fara í dekkjaskipti. Fljótlega eftir að hann kom út aftur missti hann sjötta gírinn og taldist bara góður að ná sjöunda sæti. En það var nokkuð athyglisvert viðtal, sem Eddie Jordan átti við Bernie Ecclestone, en þar gaf Ecclestone það sterklega í skyn að Schumacher myndi enda sinn formúluferil þegar þessari vertíð lýkur. Hvort sem þetta er rétt eða ekki, þá verður ekki borið á móti því að Schumacher á stærstan þátt í því að gera formúluna að því sem hún er í dag. Það er ekki hægt að hætta að skrifa um keppnina í dag án þess að minnast á frammistöðu Vettels. Hann var alveg ótrúlegur í dag. Hann byrjaði í ellefta sæti í rásröðinni og keyrði sig upp í annað sæti og að sjá keyrsluna há drengnum var algjör draumur. Í rauninni var þetta nokkuð merkilegur dagur fyrir Button, þetta var 50 keppnin hans fyrir McLaren, fyrsti ráspóllinn hans fyrir McLaren og fyrsti sigur hans á Spa svo það má búast við því að það verði mikið fagnað hjá honum í kvöld..........
Button sigrar loks í Spa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |