Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013
3.12.2013 | 19:59
ENGIN ÁSTÆÐA TIL AÐ HALDA ÁFRAM MÚTUGREIÐSLUM......
Því það er komin niðurstaða í það að Ísland er ekkert á leið í ESB í nánustu framtíð. Þeir sem sóttu í þessa styrki verða bara að sjá hlutina eins og þeir eru og sætta sig við orðinn hlut...............
![]() |
Hættir við einhliða og án fyrirvara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2013 | 09:28
ER ÞAÐ MÁL LÖGREGLUNNAR AÐ RÚV SINNI EKKI SKYLDUM SÍNUM???
Er ekki málið bara það að RUV hefur ekki sinnt öryggishlutverki sínu í mörg ár og nú er verið að finna sökudólg. Kannski voru þessir fréttamenn sem eftir eru svo uppteknir við að þýða fréttir frá Reuters, að þetta hafi bara einfaldlega farið framhjá þeim? Sýnir þetta ekki svart á hvítu að RUV er ekkert sá öryggisventill sem einhverjir halda. Er ekki full ástæða til að endurskilgreina hlutverk RUV í ljósi þeirra breytinga sem hafa orðið á upplýsingatækninni undanfarið?
![]() |
Lögreglan lét fjölmiðla ekki vita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2013 | 16:02
ÞETTA ER LÍKA VÍTI TIL VARNAÐAR..................
Ekki ætla ég að draga úr sekt Vodafone, það er geta sjálfsagt öll fyrirtæki lent í svona tölvuárásum og þá verða öryggismálin að vera í lagi en að fyrirtækið skuli ekki halda sig innan ramma laganna er með öllu ólíðandi. En umgengst fólk ekki þessa nýju tækni af full mikilli léttúð??? Er ekki sagt að það sem fer einu sinni á netið verði þar áfram??????
![]() |
Biðröð við gagnaherbergi Vodafone |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2013 | 10:59
OG SKYLDI ENGANN UNDRA....
Það er náttúrulega ekki fyrir neina meðalmenn og hlýtur að taka mikið á að þurfa að fást við þessa "kálfa" sem eru í stjórnarandstöðu núna..................
![]() |
Bjarni farinn að grána |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2013 | 19:36
EKKI HÆGT AÐ AFGREIÐA ÞETTA SEM "MISTÖK"..................
Er ekki venjan að afgreiða LÖGBROT sem sakamál??????? Og oftast lenda lögbrjótar í fangelsi nema á Íslandi þá eru lögbrjótar ekki sendir í fangelsi ef brot þeirra eru "nógu og stór". Það dylst ekki nokkrum manni að Vodafone braut lögin spurningin er SÆTIR EINHVER ÁBYRGÐ????? Í það minnsta sá forstjórinn ekki ástæðu til að hann axlaði ábyrgð og hætti hann lét nægja að segja að sér þætti þetta leitt. Eins og það bætti skaðann.......................
![]() |
Viðurkenna skelfileg mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)