Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013

ÞAÐ ER EITTHVAÐ MEIRA EN LÍTIÐ AÐ...............

Þessi forræðishyggja á öllum sviðum er heldur betur farin að ganga út í öfgar.  Fyrir það fyrsta hafa menn fengið leyfi til þess að flytja þessa vöru inn.  Svo koma einhverjir  "siðapostular" og vilja BANNA viðkomandi vöru.  Svona lagað er með öllu óásættanlegt.  Að sjálfsögðu geta forráðamenn grunnskóla og félagsmiðstöðva BANNAÐ vöru í sínum skólum (sérstaklega vöru sem ekki er ætluð fyrir yngri en 16 ára) en lengra getur það bann ekki náð að mínu mati.
mbl.is Banna vöru sem svipar til munntóbaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER ÞÁ FORMANNSKOSNINGIN EKKI ÓLÖGLEG????????????

Var það ekki skilyrði þess að menn mættu kjósa að þeir hefðu greitt félagsgjöldin???????
mbl.is Árgjöld ekki skyld í Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

STUTT Í AÐ VG (WC) "DETTI" ÚT AF ÞINGI........

Ef Gunnarsstaða Móri er eitthvað að hugsa um hag flokksins hlýtur manninum að vera það ljóst að fylgishrun flokksins má að mestu leiti rekja til þess hvernig hann hefur haldið á málum og unnið úr því sem hann hefur fengið í hendurnar. HANN HEFÐI FYRIR LÖNGU ÁTT AÐ VERA BÚINN AÐ SEGJA AF SÉR................
mbl.is Vinstri-grænir með 5,7% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OG LANDRÁÐAFYLKINGIN Á AÐEINS TVO KOSTI................

Að láta af þessu ESB trúboði sonu og snúa sér að málum sem eru virkilega brýn í þessu þjóðfélagi eða halda þessari sérvisku sinni áfram og lognast þá hægt og rólega útaf og hverfa af sjónarsviði stjórnmálanna...............
mbl.is „Ísland á aðeins tvo kosti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SVANASÖNGUR HEILAGRAR JÓHÖNNU OG LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR

Henni er ekki alveg alls varnað því hún reyndi að vera fyndin (sem ég hélt nú reyndar að hún ætti ekki til og ekki tók sig upp gamalt bros af þessu tilefni) en eins og við mátti búast þá misheppnaðist "fyndnin" algjörlega og úr varð að kellingin varð bara hlægileg, en einhverjir hlógu með svona fyrir kurteisissakir.  En ætli hún kalli þetta ekki góðan árangur hjá sér að taka við flokknum með yfir 20% fylgi og skila honum af sér nálægt 5% mörkunum???????
mbl.is Ekki skemmtilegt fyrir Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Rúnar kemur inn
í svefnherbergi með rollu í taumi. Konan hans liggur uppi í rúmi og hann segir:
"Þetta er svínið sem ég hef mök við þegar þú ert með hausverk."

Konan hans lítur á hann og segir: "Þetta er ekki svín, þetta er rolla!".

 "Ég var ekki að tala við þig" sagði Rúnar..................................


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband