Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013

ÞAÐ RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING BULLIÐ SEM MENN LÁTA FRÁ SÉR FARA.....

Að maðurinn skuli vera svo skini skroppinn að vitna í Íslensku stjórnarskrána er náttúrulega MJÖG sérstakt svo ekki sé nú fastar að orði kveðið.  Hvenær varð Íslenska stjórnarskráin að stjórnarskrá Bandaríkjanna?????  Svo bítur hann hausinn af skömminni með því að  segja að fjölmiðlar heimsins séu fullir af gögnum um Snowden.  Síðan hvenær eru þau "gögn" sem fjölmiðlar hýsa fullgild fyrir opinbera stjórnsýslu til að fara eftir????  Mig rekur ekki minni til að Ögmundur hafi notast við gögn frá fjölmiðlum í ráðherratíð sinni....................
mbl.is Engin umsókn frá Snowden
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EN HENNI HEFÐI EKKI FUNDIST RANGT EF BAN KI-MOON HEFÐI LÝST YFIR STUÐNINGI VIÐ NJÓSNIR SNOWDENS......

Þeir eru örugglega margir, en þögull hópur, sem eru sama sinnis að Snowden hafi misnotað aðstöðu sína til þess fyrst og fremst að hagnast en "vopnin" snérust allhressilega í höndunum á honum.  Nú þarf hann að taka afleiðingum gjörða sinna, sem hann virðist ekki tilbúinn til og fer þá vælandi til allra hugsanlegra samtaka, sem möguleg hlustuðu á hann og vælið í honum................ 
mbl.is Ban Ki-moon fordæmir Snowden
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVER ER ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ MÖNNUM ER UMHUGAÐ AÐ FLYTJA GLÆPAMENN TIL LANDSINS????

Ekki get ég með nokkru móti skilið það að menn séu áfjáðir í að veita þessum Snowden hæli hér á landi og meira að segja hvetja til LÖGBROTA í leiðinni.  Það er alveg á hreinu að maðurinn þarf að VERA STADDUR hér á landi til þess að geta sótt um hæli.  Fólk skal ekki gleyma því að hann gerðist sekur um njósnir (þó einhverjir reyni að fegra þann gjörning og kalli þetta að "leka upplýsingum").
mbl.is Ástþór vill Snowden til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KRÓATAR UPPGÖTVUÐU ÞAÐ OF SEINT AÐ ÞEIR VORU EKKI Í NEINUM SAMNINGAVIÐRÆÐUM - HELDUR AÐLÖGUNARVIÐRÆÐUM......

En ætla Íslendingar ekki að læra af biturri reynslu Króata á kannski að halda áfram að trúa lygaþvælu INNLIMUNARSINNA en fljótt á litið fæ ég ekki séð hvaða hag þeir hafa af því að segja ekki satt og rétt frá því sem er í gangi???????
mbl.is Króatískir sjómenn óttast framtíðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband