Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014

OG VARÐ SVO STRANDAGLÓPUR Í FÆREYJUM..........

Og til að kóróna allt saman, þá hélt hún blaðamannafund og bullið og afbakanirnar, sem hún lét út úr sér þar, bar þess merki að hún vissi ekki nokkurn skapaðan hlut um málið og hafði bara látið liðsmenn Sea Shepperd (SS) heilaþvo sig algjörlega.................
mbl.is Pamela bjargar færeyskum hvölum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FURÐULEG FYRIRSÖGN..............

Menn ættu ekki að flýta sér svona mikið því í fréttinni sjálfri kemur fram að það eru BÍLARNIR við Landeyjahöfn sem eru eins og maurar.......................
mbl.is Landeyjaröðin eins og maurar úr lofti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞVÍ MIÐUR TÍÐKAST ÞETTA MJÖG VÍÐA OG EF FÓLK SÆTTIR SIG EKKI VIÐ ÞETTA ÞÁ ER ÞAÐ BARA REKIÐ....

Og verkalýðsfélögin eru algjörlega máttlaus.  "maður fær mikið meira út úr því að tala við sjálfan sig en að fara í verkalýðsfélagið" sagði einn sem hafði unnið hjá Ferskum Kjötvörum, "Fyrirtækin virðast komast upp með þetta.  Í skjóli þess að meira framboð er af fólki en vinnumarkaðurinn þarf þá komast þeir upp með þetta".  Helsta ráðið er að sniðganga vörur og þjónustu þeirra fyrirtækja sem vitað er að stunda þetta en það virðist bara vanta samstöðu...............
mbl.is Krafðist réttra launa og var rekin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA SVAR NÆGIR EKKI DV - AFTÖKUSVEITINNI.................

Það er búið að stilla miðið á Hönnu Birnu og frá því verður ekki hvikað.  Þeir sem standa að baki þessum árásum eru síður en svo hættir................
mbl.is „Hafði ekki áhrif á rannsóknina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Maður sem var heimilislæknir stóð í hörkurifrildi við konuna sína einn morguninn. Í hita leiksins missti hann út úr sér: "Og svo ertu bara léleg í rúminu í þokkabót".
Við svo búið rauk hann í vinnuna á heilsugæslustöðinni.
Síðar um daginn fannst honum ekki annað hægt en að biðjast fyrirgefningar og hringdi því heim. Konan svaraði mjög seint.
"Hvers vegna varstu svona lengi að svara?" spurði maðurinn.
"Ég var uppi í rúmi"
"Hvað varstu að gera þar?" spurði hann.
"Fá álit sérfræðings."


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband