Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2015

MENN VISSU AÐ DÓMARARNIR YRÐU Í "GJÖRGÆSLU".............

Og kannski var það þess vegna að dómgæslan var alveg til fyrirmyndar í þessum leik.  Markmaður Katar var alveg í fantaformi og geta liðsmenn Katar þakkað honum með hversu litlum mun þeir töpuðu leiknum.  Á meðan er varla hægt að segja að Omeyer hafi náð sér á strik (einhverjir hefðu verið ánægðir með markvörsluna í leiknum en hún átti nokkuð í land með að ná því sem er venjulegt fyrir Omeyer).  En Frakkar voru mun betri aðilinn í leiknu þó svo að þeir hafi aðeins gefið eftir í seinni hálfleik (þeir gerðu bara það sem þurfti) og því fór sem fór........


mbl.is Frakkar heimsmeistarar í fimmta skipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HALDA DÓMARARNIR ÁFRAM VIÐ AÐ "FLAUTA" MÓTHERJA KATAR ÚT ÚR KEPPNINNI????

Það er ekki nokkur spurning að Frakkarnir eru með mun sterkara lið og á venjulegum degi ættu þeir að vinna Katar með 2-5 marka mun.  En það verður fróðlegt að sjá hver hlutur dómaranna í leiknum verður............


mbl.is „Katar er sigurstranglegri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband