Bloggfærslur mánaðarins, desember 2016
8.12.2016 | 17:53
HEFÐI VERIÐ HNEYKSLI EF ÞESSU LIÐI HEFÐU VERIÐ DÆMDAR BÆTUR
Það er jú réttur fólks að mótmæla, en fólk á að fara að tilmælum lögreglu.
Níumenningarnir fá ekki bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2016 | 13:45
FYRIR HVAÐ VILJA KENNARAR LAUNAHÆKKUN???
Það virðist ekki skipta neinu þótt "fagmenntaðir" kennarar herfi til annarra starfa, ekki bera nemendur þess vitni að kennslan sé FAGLEG. En svo er að sjálfsögðu spurning hvernig frammistaðan er hjá þeim í öðrum störfum?????
Íslenskum nemendum hrakar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
En skyldi það nokkru breyta um niðurstöðuna? Þetta lið er það ólíkt að þessir FIMM flokkar geta ekki orðið sammála um neitt nema að vera ósammála.....
Fer bara inn í þetta lausnamiðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2016 | 15:05
ÞAÐ ER GREINILEGA EKKI Í LAGI MEÐ ÞETTA LIÐ
Það er algjört lágmark að fólk geti rökstutt það með einhverjum trúverðugum hætti, þau málefni sem er verið að mótmæla. En svo virðist alls ekki vera, sem dæmi krefst það þess að mál hælisleitenda verði rannsökuð af "alvöru". HVERNIG DETTUR ÞESSUM APAKÖTTUM Í HUG AÐ SETJA SVONA LAGAÐ FRAM? HEFUR ÞAÐ EITTHVAÐ FYRIR SÉR Í ÞVÍ AÐ STARFSEMNN ÚTLENDINGASTOFNUNAR SINNI EKKI STÖRFUM SÍNUM SEM SKYLDI? FLEIRI SVIPAÐAR FULLYRÐINGAR ERU HAFÐAR Í FRAMMI og ekki er hægt að segja að vegur þessa fólks vaxi. Þetta lið ætti að gera sér grein fyrir því að Útlendingastofnun vinnur samkvæmt lögum en það er hægt að taka undir það að meðferðartími hvers máls er of langur en það má einnig taka það til greina að hælisleitendum hefur fjölgað margfalt miðað við áætlanir og spurning hvað er hægt að gera til að stöðva þennan straum hælisleitenda frá svokölluðum "öruggu" ríkjum. AUÐVITAÐ Á EKKI AÐ VEITA NEINUM HÆLI SEM KOMA FRÁ ÞESSUM ÖRUGGU RÍKJUM, ef sú stefna yrði tekin upp myndi það létta mikið vinnuna hjá starfsfólki Útlendingastofnunar og gera málsmeðferðartímann mun styttri, sem yrði til hægðarauka fyrir samfélagið allt og hælisleitendurna...
Vilja ekki fleiri brottvísanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2016 | 08:23
FYRIRFRAM DAUÐADÆMT FEIGÐARFLAN
Það er algjörlega galið að vera að reyna þessa vitleysu aftur. Bara það eitt að ætla að reyna að mynda ríkisstjórn með þátttöku LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR er grófleg móðgun við kjósendur. Flokknum var gjörsamlega hafnað af kjósendum í síðustu kosningum og kom inn EINUM kjördæmakjörnum þingmanni, sem náði inn með 46 atkvæða mun og dró með sé TVO UPPBÓTARÞINGMENN,þar á meðal fyrrum formann flokksins. Nú þarf forsetinn bara að setja á sig rögg og stöðva þessa vitleysu, sem stjórnarmyndunarviðræðurnar eru komnar í. Hann á að boða til kosninga í vor og skipa núverandi starfsstjórn að sitja svo þar til ný stjórn hefur verið mynduð þá. Og kannski hafa kjósendur í millitíðinni náð pólitískum áttum og fara ekki að ljá einhverjum óábyrgum "grínframboðum" atkvæði sitt og þar með að kasta því á glæ.
VG efast um fimm flokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2016 | 17:35
ÞAÐ ER BARA AFSKAPLEGA FÁTT SEM KEMUR Í VEG FYRIR KOSNINGAR Í VOR......
ÞÁ ER EINA VITIÐ AÐ KJÓSA AFTUR Í VOR OG LÁTA ÞÁ STARFSSTJÓRN, SEM ER NÚNA STARFA ÞANGAÐ TIL. Persónulega held ég að það sé bara verið að undirbúa jarðveginn fyrir þetta. Og kannski fólk verði þá búið að átta sig á alvöru málsins og láti ekki einhver "grínsamtök" sem hafa engin málefni fram að færa og vilja alls ekki og geta ekki borið neina ábyrgð á einu eða neinu, í té atkvæði sitt og pólitíska landslagið fær þá aðeins að jafna sig. En mikið eru það ánægjulegar fréttir fyrir þjóðina að "Vinstri Hjörðin" skyldi springa í loft upp, kannski var það líka fyrirséð að þetta lið gæti aldrei komið sér saman um eitt eða neitt. Núna er ekkert eftir nema einhverjar misgáfulegar málamiðlanir og því ekki um neitt annað að ræða en að kjósa aftur í vor og vona að fólk hafi lært af þessu "floppi" núna í haust.Þetta þýðir líka að ef núverandi ríkisstjórn, verður starfandi þar til verður kosið, þá þurfa þessir sjö flokkar og flokksbrot sem eru á þingi núna, að vera samtaka um að verja ríkisstjórnina fyrir vantrausti...
Viðræðum Bjarna og Katrínar slitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |