Bloggfærslur mánaðarins, september 2017

ÞETTA VAR NÚ BARA TÍMASPURSMÁL......

En nú held ég að mesta "skriðan" af úrsögnum úr Framsóknarflokknum sé farin hjá og nú geti Sigurður Ingi og aðrir sem eftir eru, farið yfir listann og séð til hvort nægur mannskapur sé eftir svo hægt verði að bjóða fram í öllum kjördæmum......


mbl.is Gunnar Bragi hættir í Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART.....

Þó ekki væri nema fyrir það að Sigmundur Davíð er eini stjórnmálamaðurinn hér á landi sem eitthvað kveður að.  En þó eru alltaf einhverjar slæmar fréttir en nú eru VG orðnir stærrstir stjórnmálaflokka.  FÓLK ER FLJÓTT AÐ GLEYMA "AFREKUM" HREINU VINSTRI STJÓRNAR JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR, ÞAÐ VILL KJÓSA SKATTPÍNINGARFLOKKANA YFIR SIG AFTUR.


mbl.is Mælist með meira fylgi en Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÆTLI ALLT ÞETTA FÓLK HAFI "LESIÐ" NÚVERANDI STJÓRNARSKRÁ???????

Eða segja þeir að ný stjórnarskrá sé "mikilvæg" vegna þess að einhverjir, sem þeir ætla hugsanlega að kjósa í næstu Alþingiskosningum, eru að halda því fram?????


mbl.is Meirihluti vill nýja stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BJÓST EINHVER VIÐ ÖÐRU????????

Isavia hefur ALDREI farið eftir neinum lögum eða reglum og alltaf verið eins og ríki í ríkinu. Fyrirtækið eða stjórn þess og stjórnendur, virðast lýta svo á að fyrirtækið sé yfir lög og reglu hafið.  Og svo hafa einhverjar viðvörunarbjöllur hringt hjá einhverjum við það hversu "ERFITT" var fyrir Kaffitár að fá þessi gögn (Isavia er OPINBERT fyrirtæki en samt átti að fara í kring um upplýsingalögin).


mbl.is Gögn benda til alvarlegs lögbrots
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"VINSTRI HJÖRÐIN" ÆTLAR AÐ GERA ÍSLAND AÐ MIÐSTÖÐ MANSALS OG VÆNDIS

Hver skyldu svör "góðmennisins" Loga Más Einarssonar verða við því eða á hann kannski engin svör við því eins og öðru.  Eins og flestir vita kannski, þá er arðatiltækið "Góða Fólkið" létt þýðing á enska orðatiltækinu "DO GOODERS" sem er í lauslegri þýðingu: "GÓÐHJARTAÐIR EINFELDNINGAR, SEM EKKI GERA SÉR GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ AÐGERÐIR ÞEIRRA GETI HAFT Í FÖR MEÐ SÉR MEIRI SKAÐA EN LÝTUR ÚT FYRIR Í UPPHAFI".  Það er akkúrat það sem er útlit fyrir að gerist núna...


mbl.is Skapi hættu á mansali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER ÞÁ LOKSINS AÐ KOMA FRAM FLÖTUR TIL AÐ LEYSA SAMGÖNGUVANDRÆÐIN Í EYJUM????

En það þarf að vera verulega veruleikafirrtur til að taka undir það að Landeyjahöfn "hafi sannað sig", eins og er sagt hér í fréttinni og þá alls ekki sem samgöngubót.  Sannað sig þá sem hvað???????


mbl.is Vilja göng á milli lands og Eyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EINFALT HANN ER BARA EINHVER OFMETNASTI MAÐURINN Í NORSKUM FÓTBOLTA Í DAG

Þessi drengur átti að vera eitthvert ægilegt "undrabarn" í fótboltanum og meðal þeirra sem stukku á "vagninn" og fóru á taugum, á sínum tíma var Real Madrid þeir "keyptu þetta "undrabarn" fyrir svimandi upphæðir, þegar hann var bara óharðnaður unglingur (ætluðu sko ekki að missa af þessari "guðsgjöf".  Minnugir þess að erkifjendurnir FC Barcelona kræktu í "undrabarnið" Messi, á sínum tíma).  En vonbrigðin hafa ekki látið á sér standa, Real Madrid hefur ekki getað notað "gullkálfinn" og núna hafa þér lánað hann til þess að fá eitthvað upp í taugaveiklunarkaupin.  Það er náttúrulega ástæða fyrir því að Lagerback notar hann ekki.  Það eru til svona "sérfræðingar" í öllum löndum og við Íslendingar förum ekkert varhluta af því.  Sem dæmi skal nefnt að hér á landi var einn duglegur að gagnrýna allt sem Lagerback og Heimir gerðu en þegar fór að nálgast EM í fyrra þagnaði öll gagnrýni hjá þessum aðila.  Lagerback hefur alveg sýnt það og sannað að hann veit alveg hvað hann er að gera og yfirleitt eru þjálfararnir alveg fullfærir um að sinna sínum störfum..


mbl.is Undrandi á ákvörðun Lagerbäck
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞEIR SEM ÞEGAR HAFA YFIRGEFIÐ FLOKKINN KOMA EKKERT AFTUR.....

Að setja svoleiðis lagað frá sér ber vott um ÓSKHYGGJU og ekkert annað.  Við skulum bara kalla þetta réttu nafni, þetta heitir KLOFNINGUR og er fyrst og fremst tilkominn vegna þess að Sigmundur Davíð skaffaði "flokkseigendafélaginu" ekki "næg" gæði af lífsins gagni og nauðsynjum, þegar hann var formaður og forsætisráðherra.  Þeim var ekki vel við það að formaðurinn hefði sjálfstæða hugsun og hefði hag þjóðarinnar framyfir þeirra hag og væri meira en meðalmaður í hugsun.  Því varð að skipta um formann og að fá mann til starfans, sem væri þeim hliðhollur og gerði eins og honum væri sagt og um leið að gera allt til að FLÆMA HINN Í BURTU.  Þetta tókst með dyggri hjálp RÚV og nú verður Framsóknarflokkurinn í svipaðri stöðu og LANDRÁÐAFYLKINGIN var í, í síðustu kosningum.......


mbl.is Andrúmsloftið í Framsókn hreinsast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞARFT OG GOTT FRAMTAK.....

En ég sakna þess að ekki skuli vera fjallað um hverjir RAUNVERULEGIR vextir lánanna er (með raunverulegum vöxtum á ég við að vextir verða hærri eftir því hve oft á ári er borgað af láninu).  Menn geta sjálfir reiknað út RAUNVERULEGA vexti þegar þeir hafa uppgefna nafnvextina og hversu margir gjalddagar eru á láninu á ári.  Formúlan fyrir RAUNVERULEGUM vöxtum er: (1+(i/m))^m -1    Þar sem i eru nafnvextir (ath. að 5.5% vextir þarf að skrifa sem 0,055) og m er fjöldi gjalddaga á ári.  Þannig að ef þú greiðir 5,5% nafnvexti af láni og afborganir á ári eru 12 eru RAUNVERULEGIR vextir 5,641%.  En vonandi verður þessu bara bætt inn í og Björn á þakkir skildar fyrir þetta þarfa framtak..


mbl.is Auðveldar fólki að bera saman íbúðalán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KANNSKI RÚV-FÓLK HUGSI FRAMVEGIS ÁÐUR EN ER FRAMKVÆMT?????

En kannski er til full mikils ætlast með þetta soralið og vinstradót að það fari eitthvað að breyta vinnubrögðum sínum á einni nóttu?????


mbl.is Höfðar mál gegn Rúv
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband