Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2019
Ég get ekki betur séð en að hann sé farinn að taka fræðibækurnar einum of bókstaflega og geri líka einfalda hluti flókna í túlkun sinni á fræðunum. Og það sem er enn verra er að þessi maður getur orðið næsti Seðlabankastjóri landsins og þá segi ég bara "GUÐ HJÁLPI ÍSLANDI".....
Satt best að segja snargalið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég verð að viðurkenna að það er orðið nokkuð langt síðan ég hef lesið aðra eins þvælu og öfugmæli, sem er farið með í pistli Björns Bjarnasonar frá í gær SJÁ HÉR. Við lesturinn dettur manni helst í hug að maðurinn hafi ekki KYNNT SÉR NEITT fyrir hvað orkupakki 3 stendur, hvert hlutverk ACER er og enn síður hvert hlutverk landsreglara er. Til þess bæta úr þessu er honum bent á stórgott og fræðandi blogg Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfræðings, sem hefur skrifað margar og stórmerkilegar greinar um allt sem viðkemur orkupakka 3 og því sem honum viðkemur. Því miður fyrir Björn Bjarnason, er það sem Bjarni Jónsson skrifar mun trúverðugra og betur rökstutt en það sem frá Birni Bjarnasyni kemur og hvarflar að manni að Björn Bjarnason sé EKKI að gæta hagsmuna Íslensku þjóðarinnar með skrifum sínum..............
3.4.2019 | 14:52
ERU HAFNFIRÐINGAR ÞEIR EINU SEM SJÁ AÐ ÞESSIR "LOFTKASTALAR" GETA ALDREI GENGIÐ UPP???
Þessi aðili virðist búa yfir alveg gífurlega miklum sannfæringarkrafti auk þess að vera mjög mælskur. Það virðist vera að hann geti sannfært menn um að svart sé hvítt og fá fólk til að setja fjármagn í þetta vonlausa verkefni. En er ekki staðreyndin sú að menn eru EKKI AÐ SETJA SINN PENING Í ÞETTA HELDUR ER ÞETTA AÐ MESTU ANNARRA FÉ. Ég efast um að hann sjálfur hafi sett mikinn pening í þetta ævintýri??????
Fluglestin er áfram á áætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er ljóst að um 90%þjóðarinnar er andvígur því að orkupakki þrjú verði samþykktur, en samt sem áður ætlar stjórnmálelítan að keyra hann í gegn, þrátt fyrir að yfirlýstur vilji þjóðarinnar sé annar. Þetta hlýtur að velta fram þeirri spurning HVORT ÞINGMENN SÉU Í RAUN AÐ VINNA FYRIR KJÓSENDUR SÍNA? En verði þessi "LANDRÁÐAPAKKI" samþykktur hversu "GOTT" minni kjósenda verður í næstu kosningum. ÞAÐ MÁ ALVEG FURÐU VALDA AÐ VG (WC), SEM HAFA KYNNT SIG SEM UMHVERFISVERNDARFLOKK, ÆTLI AÐ STANDA AÐ ÞVÍ AÐ KEYRA ÞENNAN ORKUPAKKA ÞRJÚ Í GEGN. En þar á að FRAMSELJA VALD TIL ACER (yfirstofnunar ESB), um það hvort lagður verði sæstrengur til Íslands, til raforkuflutninga. Og þegar þessi "strengur" er kominn til landsins, þá er ALLT VIRKJUNARVALD KOMIÐ ÚR HÖNDUM ÍSLENDINGA, VALDIÐ VERÐUR HJÁ ACER OG ÞÁ VERÐUR ÍSLENDINGUM SAGT AÐ VIRKJA HVERJA EINUSTU SPRÆNU, ÞVÍ ÞAÐ VANTI RAFMAGN TIL EVRÓPU. OG ÞÁ SKIPTIR ENGU MÁLI HVORT SPRÆNURNAR HEITI GULLFOSS OG DETTIFOSS EÐA EITTHVAÐ ANNAÐ.....
Framsókn og Miðflokkur jafn stórir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |