Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2025

ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR

Bornemouth menn byrjuðu fyrri hálflekinn betur en eftir rúmt korter tóku mínir menn við sér  og sérstaklega eftir fyrra mark Salah þá áttu mínir menn alveg leikinn og hefðu átt að skora tvö til þrjú mörk í við bót og þar með hreinlega að klára leikinn.  En það hefur verið Akkilesarhæll liðsins að nýta ekki nógu og vel færin sín og þar af leiðandi varð leikurinn óþarflega spennandi.  En Bornemouth menn komu MJÖG sprækir út í seinni hálfleikinn og tóku má segja alveg yfir, því var það algjörlega gegn gangi leiksins þegar Salah skoraði alveg gullfallegt mark, annað mark sitt og annað mark Liverpool.  Þar með var leiknu lokið og varla nokkur spurning hvernig færi....


mbl.is Salah hetja Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband