Færsluflokkur: Evrópumál

HÚN ER SÍÐUR EN SVO BETRI SÚ MÚSIN SEM LÆÐIST EN SÚ SEM STEKKUR....

Menn og konur hafa sífellt verið að benda á hversu mikið EES samningurinn hefur verið að breytast í gegnum árin í þá áttina að áhrif ESB á stjórn landsins hafa sífellt verið að aukast.  Og núna á að gera kröfu um það að LÖG ESB VERÐI ÆÐRI STJÓRNARSKRÁ LANDSINS.  ÞAÐ ER ALVEG LJÓST AÐ NÚ UM STUNDIR ER RUNNIN UPP ÖGURSTUND HJÁ OKKUR ÍSLENDINGUM.   Eigum við endalaust að kyssa á vöndinn þar til sjálfstæðið verður endanlega fyrir bý????????


ENN UM EES SAMNINGINN OG SCHENGEN SAMNINGINN. ÞESSA SAMNINGA VERÐUR ÍSLAND AÐ LOSA SIG VIÐ ÁÐUR EN ALLT FER Í "SKRÚFUNA" OG LANDIÐ VERÐUR LAGT ALVEG Í RÚST...

Nú er búið að staðfesta það að Ursula Gertrud von der Layen, er búin að neita beiðni Kötu litlu um undanþágu vegna mengunar frá flugi.  Það er nokkuð ljóst að með þessari aðgerð LEGGST FERÐAÞJÓNUSTAN AÐ ÖLLUM LÍKINDUM AF.  Kannski væri nú ekki svo vitlaust að menn færu ALMENNILEGA YFIR HVERJIR KOSTIR OG GALLAR EES SAMNINGSINS ERU RAUNVERULEGA (skýrsla Björns Bjarnasonar, hérna um árið, var einskis virði og tók ekkert á þeim málum sem hún átti að gera).  Þegar Ísland samþykkti EES samningin (ekki eru allir sammála um lögmæti hans en stjórnarskráin samþykkir EKKERT FRAMSAL Á FULLVELDI LANDSINS), var samningurinn gerður í anda RÓMAR sáttmálans en síðar kemur til LISSABON sáttmálinn og þá varð GJÖRBREYTING á EES samningnum og að mínu áliti kallar það að MINNSTA KOSTI Á ENDURSKOÐUN EES SAMNINGSINS EF EKKI UPPSÖGN HANS.  RÉTT ER AÐ MINNA Á ÞAÐ AÐ KANADA NÁÐI MUN HAGSTÆÐARI TVÍHLIÐA SAMNINGI VIÐ ESB EN ÍSLAND HEFUR Í GEGNUM EES SAMNINGINN OG ÞAR AÐ AUKI ÞURFA KANADAMENN EKKI AÐ TAKA UPP LÖG OG REGLUGERÐIR FRÁ ESB.......


ER "SÉRSTAKLEGA MIKILL ÞRÝSTINGUR" Á ÍSLAND FRÁ ESB VEGNA "ORKUSKIPTANNA????

Það vekur sérstaka athygli að ALLT virðist eiga að vera gengið yfir varðandi þessi svokölluðu "ORKUSKIPTI" fyrir árið 2030 og þrýstingurinn frá ESB virðist vera alveg gríðarlegur.  EÐA GETUR VERIÐ AÐ ÍSLENSK STJÓRNVÖLD SÉU BARA AÐ ÝKJA OG SETJI SÉR ÞESSI MARKMIÐ ALVEG SJÁLF????  Það er nú bara þannig að ef maður skoðar aðildarríki ESB, ER EKKI HÆGT AÐ SJÁ AÐ EITT EINASTA ÞEIRRA GETI STAÐIÐ VIÐ SETT TÍMAMÖRK ESB............


ÓRÖKSTUDDAR FULLYRÐINGAR OG "TRÚAROFSTÆKI" INNLIMUNARSINNA...

Í Fréttablaðinu á blaðsíðu 13, er grein eftir einhvern Ole Anton Bieltvedt, þar sem hann er að gagnrýna umfjöllun þingkonu Sjálfstæðisflokksins Diljá Mistar Einarsdóttur.  Ég las grein Diljár og ég verð bara að segja að ef Ole Anton Bieltvedt  myndi rökstyðja mál sitt jafn vel og Diljá Mist Einarsdóttir gerir í grein sinni, væri í lagi með þessa grein hans í Fréttablaðinu í dag SJÁ HÉR.  Hann segir meðal annars í grein sinni: "Stýrivextir eru nú 3,0%......ECB (Evrópski selabankinn) ráði stýrivöxtum í þeim 26 löndum sem eru aðilar ESB" Þetta er rétt hjá honum en er jafnframt VANDAMÁL sem INNLIMUNARSINNAR vilja ekki viðurkenna.  Það að löndin sem eru aðilar að ESB og eru með evruna sem gjaldmiðil,AFSALA SÉR STJÓRN EFNAHAGSMÁLA LANDSINS TIL EVRÓPSKA SEÐLABANKANS, þar kemur meðal annars skýringin á 26% verðbólgu í Ungverjalandi svo reynir hann líka að mótmæla því að VERÐBÓLGA SÉ MISMUNANDI HÁ INNAN ESB LANDANNA. Verðbólga hér á landi er síður en svo krónu/evru-spurning.  VERÐBÓLGAN HÉR Á LANDI ER TILKOMIN VEGNA AFSPYRNU MIKILLAR ÓSTJÓRNAR Í EFNAHAGSMÁLUM.  Þá heldur hann því einnig fram í grein sinni að Diljá Mist Einarsdóttir kenni ESB leiðtogum um orkukrísuna í Evrópu.  Ég fann EKKERT í grein Diljár Mistar, sem rennir stoðum undir þessa fullyrðingu hans (ég tek fram að ég er ekki hallur undir Sjálfstæðisflokkinn) en ég á frekar erfitt með að umbera það að menn fari með rangt mál.  Að sjálfsögðu þarf að hafa það að leiðarljósi við ESB aðild, hvernig til hefur tekist hjá öðrum löndum og út frá því að ákveða hvort full aðild sé fýsilegur kostur fyrir Ísland.  Svo kemur hann með 13 númeraða kosti, sem hann telur að þurfi að taka tillit til við hugsanlega aðild Íslands að ESB og upptöku evru.:

  1. Í gegnum EES- og Schengen-samningana erum við nú þegar 80–90% í ESB, en án áhrifa og valda; við erum hvorki með þingmenn á Evrópuþinginu, kommissar, ráðherra, í Brussel né aðgang að umræðu og ákvörðunum.  Engin rök eða tilvísanir.
  2. Með  fullri aðild fengjum við sex þingmenn á Evrópuþingið, kommissar í Brussel, eins og öll hin aðildarríkin, og setu við borðið.  Engin rök eða tilvísanir.
  3. Eins og öll aðildarríkin fengjum við neitunarvald gagnvart öllum helztu stefnumálum og ákvörðunum sambandsins. Við gætum látið rödd okkar heyrast og tryggt okkar eigin hagsmuni.  Aftur engin rök eða tilvísanir.
  4. Ætla má, að við myndum halda fullum yfirráðarétti yfir okkar auðlindum, fiskimiðum, eins og Malta, þegar hún varð aðildarríki.  Þarna eru INNLIMUNARSINNAR aðeins farnir að draga í land.  Fram til þessa hafa þeir haldið því fram að Ísland myndi að FULLU HALDA YFIRRÁÐUM Á AUÐLINUM SÍNUM.  Ástæða þess að  Malta hélt yfirráðunum yfir fiskimiðum sínum er sú að Malta hefur einungis 12 sjómílna lögsögu og samkvæmt reglum ESB eru ÖLL lögsaga utan 12 sjómílna sameiginleg með löndum í ESB.
  5. Ég tel líka, að við gætum tryggt hagsmuni og stöðu íslenzks landbúnaðar við inngöngu, eins og Finnum og Svíum tókst, vegna „norrænnar legu“.  Sennilega er þetta nokkuð rétt en hann vísar ekki í neitt máli sínu til stuðnings.
  6. Með evru myndum við vita, hvað við eigum og skuldum. Hvorutveggja myndi haldast stöðugt og óbreytt.  Þessa fullyrðingu sína styður hann ekki með neinum rökum heldur er eingöngu um eitthvað að ræða sem hann heldur að verði og því miður hefur það sem þessi maður hefur sent frá sér ekki gert það að verkum að ég telji að mark sé á því takandi.
  7. Vaxtakostnaður einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga og ríkisins myndi haldast lágur; að meðaltali þriðjungur af krónu-vöxtum.  Enn einu sinni kemur hann með algjörleg órökstuddar fullyrðingar og eingöngu sínar hugmyndir, sem ég tel afskaplega lítils virði.
  8. Heildarvaxtasparnaður lántakenda landsins gæti numið um 300 milljörðum á ári (heildarskuldsetning landsmanna 6.000 milljarðar, vextir hér 4–6% yfir vöxtum í evrulöndum).  Hvaða gögn liggja á bak við þessa fullyrðingu?
  9. Vextir á lánum myndu ekki breytast, hækka, við stýrivaxtahækkanir, svo lengi sem lánasamningar væru í gildi.  Þetta er alveg rétt hjá honum, því stýrivextir hækka ekki, því með því að ganga í ESB afsölum við okkur efnahagslegu sjálfstæði landsins til Seðlabanka Evrópu (EC).
  10. Íbúðakaupendur myndu ekki þurfa að greiða íbúðir sínar 3–4 sinnum, með vöxtum, eins og hér, en íbúðakaupendur evru-landa greiða þær 1,5 sinnum.  Enn einu sinni kemur hann ekki með nokkurn skapaðan hlut, sem rennir stoðum undir það sem hann er að halda fram.
  11. Erlendar smásölukeðjur og -bankar kæmu hér inn, sem myndi stórauka samkeppni og lækka vöruverð og þjónustugjöld.  Erlendir bankar hafa hingað til ekki séð ástæðu til að koma til landsins VEGNA SMÆÐAR MARKAÐARINS.  Svo má einnig geta þess að ef Ísland gengi í ESB þarf að sækja um að taka upp evru og það tæki MINNST 10 ár að sú umsókn yrði tekin fyrir eða hafnað.
  12. Erlendir fjárfestar myndu koma hér inn og örva uppbyggingu og tryggja auknar framfarir og velsæld.  Enn einu sinni engin rök eða heimildir heldur eingöngu óskhyggja INNLIMUNARSINNA.
  13. Ef við getum ekki tryggt okkar hagsmuni við samningaumleitanir, förum við ekki inn.  Í þessum síðasta "punkti" kemur líklega það eina sem er af einhverju smá viti hjá honum...

Þar með er ég búinn að hrekja að mestu leiti bullið í manninum en auðvitað er hann með sínar skoðanir áfram en hann verður að rökstyðja þær betur, ef  hann ætlast til að einhverjir sem hafa einhverja gagnrýna hugsun í kollinum, taki eitthvert mark á honum.........


FRAMTÍÐIN BYGGIR Á FORTÍÐINNI – LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERГ...

Í ágúst 2019 vann ég greinargerð um tengsl ESB  við nasista SJÁ HÉR.  Flestir  harðir INNLIMUNARSINNAR afgreiddu þessa greinargerð sem samsæriskenningar (og kusu að horfa framhjá því að greinargerðin var byggð á viðurkenndum bókum og viðurkenndum heimildum).  En ég fór að skoða fleiri heimildir og  þá kom ýmislegt í ljós, sem rennir enn frekari stoðum undir þessa greinargerð og innihald hennar.  Ég fór út í nokkuð ítarlega skoðun á „toppunum“ innan ESB og finnst þá rétt að byrja á þeim sem ENGINN hefur kosið til starfa en virðist hafa alveg gífurleg völd nánast er hægt að segja að þessi aðili hafi ALRÆÐISVALD innan sambandsins (ESB).  VAR EINHVER AÐ TALA UM LÝÐRÆÐI INNAN ESB?  Fyrir valinu varð að byrja á að skoða URSULU GERTRUD VON DER LAYEN æðsta strump ESB og kemur úttektin hér á eftir:

Ursula Gertrud von der Layen er fædd í Brüssel af Þýskum foreldrum 8. Október 1958, fæðingarnafn hennar Ursula Gertrud Albrecht.  Faðir hennar, Ernst Albrecht, var einn af fyrstu starfsmönnum ESB (þá EBE) en hann var í fyrstu framkvæmdastjórn EBE undir stjórn Walter Hallstein, sem hafði verið hagfræði prófessor við háskólann  í Rostoc á stríðsárunum og ráðgjafi nasista í efnahagsmálum og meðilmur í nasistaflokknum.Walter Hallstein var fyrsti framkvæmdastjóri EBE (síðar ESB).  Fróðlegt er að lesa um ömmu og afa Ernst Albrecth, þau hétu Carl Albrecht og Mary Ladson Robertson, sem fluttu til Bandaríkjanna nánar tiltekið til Charleston í Suður Carolina og settu þar á fót bómullarræktun, sonur þeirra, James H. Ladson „átti“ meira en 200 þræla þegar umsvifin voru sem mest (sennileg útskyring á því að notast er við ættarnafnið Ladson er að Albrecht vísar til Þýsks upprunar fólksins, sem ekki átti mjög upp á pallborðið annars staðar en í Þýskalandi).  Þess skal einnig getið að Ursula Gertrud von der Layen notaðist við ættarnafn og skírnarnafn langömmu sinnar sem hafði flutt til Bandaríkjanna og var það Rose Ladson, þegar hún stundaði nám í London School of Economics, á seinni hluta sjöunda áratugarins.  Hún fann sig ekki alveg eftir námið í London School of Economics og fór í læknanám í Hannover Medical School og útskrifaðist þaðan sem læknir 1987.  Hún sérhæfði sig í heilsu kvenna.  Hún giftist 1986, lækni að nafni Heiko van der Layen og tók upp ættarnafn hans.  Þess skal getið hér að maður hennar er prófessor í læknavísindum og varð seinna forstjóri Evrópudeildar Pfeizer lyfjarisans.

Þegar Ísland samþykkti EES samningin (ekki eru allir sammála um lögmæti hans en stjórnarskráin samþykkir EKKERT FRAMSAL Á FULLVELDI LANDSINS), var samningurinn gerður í anda RÓMAR sáttmálans en síðar kemur til LISSABON sáttmálinn og þá varð GJÖRBREYTING á EES samningnum og að mínu áliti kallar það að MINNSTA KOSTI Á ENDURSKOÐUN EES SAMNINGSINS EF EKKI UPPSÖGN HANS.  RÉTT ER AÐ MINNA Á ÞAÐ AÐ KANADA NÁÐI MUN HAGSTÆÐARI TVÍHLIÐA SAMNINGI VIÐ ESB EN ÍSLAND HEFUR Í GEGNUM EES SAMNINGINN OG ÞAR AÐ AUKI ÞURFA KANADAMENN EKKI AÐ TAKA UPP LÖG OG REGLUGERÐIR FRÁ ESB......


ÞETTA VIÐREISNARLIÐ VIRÐIST VERA MJÖG ILLA UPPLÝST EÐA EÐA BARA HREINLEGA HEIMSKT????

Svo er sá möguleiki fyrir hendi að sé bara tilbúið að halda hvaða vitleysu sem er fram, bara fyrir "TRÚNA".  En flestir vita að nafnið á gjaldmiðlinum skiptir engu máli heldur eru  það stjórnvöld sem sjá um efnahagsmálin, gjaldmiðillinn kemur þar hvergi nærri......


mbl.is Halda fast í „pínuoggulitla örmynt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ENN EINU SINNI "SANNAR" EES-SAMNINGURINN GILDI SITT FYRIR LANDIÐ.........

Hún Kata litla sækir um undanþágu fyrir landið, vegna útblásturs vegna flugumferðar, aðallega á þeirri forsendu að Ísland sé eyja og möguleikar til ferða útfyrir landið séu nær eingöngu bundnir við flug.  Kannski  hefur hún áttað sig á því að "loftslagshlýnun af mannavöldum" er EKKI til staðar og breytingar á veðurfari eiga sér sennilega aðrar skýringar SJÁ HÉR og finnst þar af leiðandi allt í lagi að fara fram á þessa undanþágu?? Ef farið er yfir kosti og galla EES samningsins þá kemur í ljós að gallarnir, nú orðið, eru MUN meiri sem dæmi má nefna að helsta ástæðan fyrir því að ætti að samþykkja EES samninginn var sagt að meðal annars yrði felldur niður tollur af Íslenskum sjávarafurðum, SVO KOM Í LJÓS ÁRIÐ 2014 AÐ TOLLAR Í ESB LÖNDUM Á ÍSLENSKUM SJÁVARAFURÐUM HÖFÐU ALDREI VERIÐ FELLDIR NIÐUR.  Var verið að fá Íslendinga í EES samstarfið á fölskum forsendum í upphafi? Og svo er ekki úr vegi að nefna það að Kanadamenn fengu mun hagstæðari samning við ESB en Ísland hefur í gegnum EES samninginn.

Að lokum ætla ég að gera athugasemd við "frétt" sem ég sá fyrir nokkrum dögum síðan en þar var verið að segja frá fyrirhugaðri ferða rafmagnsbíls frá Segulpólnum nyrðri og að Segulpólnum syðri.  Fyrirhugað er að hefja ferðina frá eyju í Kanada þar sem Segulpóllinn nyrðri var staddur á árunum 1940-1980 en í dag er Segulpóllinn nyrðri staddur Suð Austan við reiknaða Norðurpólinn.  Þannig að þessi ferð ekkert annað en sýndarmennska..........


ÞETTA "RUGL" KEMUR REGLULEGA FRÁ VIÐREISNARFÓLKI OG ÞÁ Í KRINGUM LANDSFUNDINN

Svo koma þeir alltaf reglulega inn með "SMÁ-LYGI" um það hvað  krónan sé lélegur gjaldmiðill og sé svo og svo "dýr" fyrir þjóðina að halda þessu úti og allt er fundið krónunni til foráttu.  En þetta lið er "andlega bæklað" og ætti aðeins að skoða þá vitleysu sem þau halda fram:FYRIR ÞAÐ FYRSTA HEFUR GJALDMIÐILLINN EKKERT AÐ GERA MEÐ HVERNIG EFNAHAGSLÍFI ÞJÓÐARINNAR ER HÁTTAÐ, HELDUR ER ÞAÐ ALGJÖRLEGA UNDIR PÓLITÍKINNI KOMIÐ HVERNIG TIL TEKST.  Þessir "kálfar" í Viðreisn (ég bið kálfana afsökunar á niðurlægjandi samlíkingu wink) segja að það eigi bara að ganga í ESB og taka upp evru og þá fáum við vexti og verðlag eins og er í Evrópu.  EN HVAR Í EVRÓPU?  Til dæmis er Ungverjaland í Evrópu og í ESB og það sem meira er þeir eru líka með evru.  En í Ungverjalandi er VERÐBÓLGA 25% og VEXTIR eru á mjög líkum nótum og á Íslandi og eru á uppleið.  Í Evrópulöndum sem eru með evruna sem sinn gjaldmiðil er mismunandi vaxtastig í gangi og verðbólga er þar mjög mismunandi eftir löndum.  Vil ég bara minna á ágætis þátt, sem var um evruna á RÚV fyrir nokkrum dögum (en Viðreisnarfólk vill ekki vitna í hann því þar var ekki dregin upp sérstaklega "björt" mynd af henni og meira að segja eiginlega viðurkennt að evran væri MISHEPPNUÐ TILRAUN).........


mbl.is Stuðningur við ESB-aðild meiri en andstaðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GETUR VERIÐ AÐ ÞEIR SEM MEST BERJAST FYRIR INNLIMUN LANDSINS Í ESB SÉU MEÐ "PENINGAPOKA" HEIMA HJÁ SÉR????

Auðvitað vakna upp spurningar hjá fólki þegar svona fréttir berast....


mbl.is Varaforsetinn með peningasekk heima hjá sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EIGUM VIÐ EKKI FREKAR AÐ LEIÐRÉTTA MISTÖKIN FRÁ 2009 - OG BYRJA UPP Á NÝTT???

Jón Bjarnason fyrrum ráðherra í liði VG, ritar alveg stórgóða grein um feril "AÐILDARUMSÓKNARINNAR AÐ ESB", sem var "send" (það lá nú svo mikið á að Össur Skarphéðinsson þáverandi Utanríkisráðherra var sendur með hana út, eftir að hún hafði verið samþykkt með LÖGBROTUM og ÞVINGUNUM).  Jón Bjarnason fer ágætlega yfir feril málsins á Alþingi og sé ég ekki ástæðu til að bæta miklu þar við.  En þó vil ég bæta nokkru við, þar sem er mín túlkun á stjórnarskránni.  Að mínum dómi er það KLÁRT BROT Á STJÓRNARSKRÁNNI AÐ UMSÓKNIN SKYLDI VERA TEKIN FYRIR SEM "ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA".  SAMKVÆMT STJÓRNARSKRÁNNI MÁ EKKI AFGREIÐA MÁL FRÁ ALÞINGI ÁN UNDIRSKRIFT FRÁ FORSETA LÝÐVELDISINS og í stjórnarskránni ER ENGIN HEIMILD UM ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGUR.  Þegar lög um þingsályktunartillögur voru samþykkt, var þar m að ræða fullkomið brot á stjórnarskránni, því er borið við að með því að notast við þingsályktunartillögu hafi ætlunin verið að gera stjórnkerfið einfaldara og "smámál" gætu farið í gegn sem þingsályktunartillögur, en til þess að koma þessari tillögu í gegn HEFÐI ÞURFT AÐ GERA BREYTINGU Á STJÓRNARSKRÁNNI, EN ÞAÐ VAR EKKI GERT og því lýt ég svo á að allt sem fengið er í gegn með ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGUM SÉ ÓLÖGLEGT.  Rétt er að minna á það að þáverandi stjórnarflokkar (Samfylking og VG) HÖFNUÐU ÞVÍ AÐ VIÐKOMANDI UMSÓKN FÆRI Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU. Einfaldast væri, að sjálfsögðu, að Alþingi myndi draga þessa ólöglegu umsókn formlega til baka og eftir það færi fram þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis hvort ætti að senda inn aðra umsókn.....


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband