Færsluflokkur: Kjaramál

AÐ GEFNU TILEFNI..............................

Ég hef oft bloggað um þetta, SJÁ T.D. HÉR, en þegar ég sá í gærkvöldi í sjónvarpsfréttunum að Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA var STJÓRNARFORMAÐUR lífeyrissjóðsins GILDIS fékk ég æluna alveg upp í kok.  Hversu lengi ætla launamenn að láta þessa vitleysu viðganga.  Hinn mæti maður Jóhann Páll Valdimarsson, mætti gjarnan taka þessi mál upp einnig.
mbl.is „Menn eru stjörnuvitlausir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EIGA MENN "RÉTT" Á ÞVÍ AÐ VERA FULLIR Í VINNUNNI???????????

Þetta er nú eitthvað það fáránlegasta verkfall sem ég hef vitað.  Því miður drekka fæstir rónar brennivín, þeir drekka víst kardó og eitthvað fleira þess háttar því það er víst ekki gerandi að drekka brennivín það er svo dýrt, svo Steingrímur Júdas þarf ekki að vera hræddur um að þeir hætti að drekka brennivín til þess að mótmæla háu áfengisverði.
mbl.is Starfsmenn vilja meiri bjór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VANTAR EKKI EITTHVAÐ Í FORSENDURNAR Í KÖNNUNINNI???????

Einhvers staðar er sagt að það sé til þrenns konar lygi: " LYGI, HAUGALYGI OG TÖLFRÆÐI".  Mér sýnist að þarna  hafi tölfræðin verið notuð til þess að "fegra" útkomu þessar könnunar t.d með því að notast eingöngu við forsendur sem myndu "passa" fyrir þá útkomu sem aðstandendur könnunarinnar vildu fá.  Þegar ég bjó í Noregi var okkur ljóst að matarverð þar var mun hærra en á Íslandi en vegna þess að launin í Noregi voru mun hærri en á Íslandi voru lífskjörin mjög svipuð.


mbl.is Matarkarfan næstódýrust á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband