Færsluflokkur: Dægurmál
26.8.2011 | 10:40
Föstudagsgrín
Konan sló létt í hausinn á karlinum sínum og hann spurði af hverju hún gerði þetta?
,,Ja ég fann miða í vasanum þínum sem á stóð "Sara sexy".
Hann var fljótur að hugsa og sagði:,,Já, þetta er bara nafnið á hesti sem ég veðjaði á í dag". Konan bað hann afsökunar.
Viku seinna lambdi hún hann í hausinn með pönnu!
,,Hvað er að þér" sagði hann reiður.
Hesturinn þinn hringdi í dag, sagði frúin!!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.8.2011 | 06:40
Föstudagsgrín
Tvær ljóskur sátu á verönd og horfðu á tunglið. Þá segir önnur:
Hvort heldurðu að það sé lengra til tunglsins eða London"?
Þá litur hin ljóskan á hana og svarar: Halló, sérð þú London héðan"?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2011 | 06:14
Föstudagsgrín
Skúli kom nokkuð seint heim og var vel í glasi, mætti tengdamömmu í ganginum með helja mikinn strákúst í höndunum. Sú gamla var galvösk að sjá og horfði þegjandi á tengdasoninn. Honum leist ekkert á blikuna, en leit á þá gömlu og sagði: Ertu að sópa eða ertu að fara að fljúga heim?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.7.2011 | 05:41
Föstudagsgrín
Gamall maður kom til læknis og sagðist ætla að fara að gifta
sig. Læknirinn óskaði honum til hamingju og spurði: "Hvað er brúðurin
gömul?". "Hún er 24 ára", svaraði gamli maðurinn. "Vegna aldurs þíns vil ég
ráðleggja þér, að fá þér ungan leigjanda sem getur stytt henni stundir
meðan þú ert í strætó að eltast við ellilaunin", sagði læknirinn. Ári seinna hitti
læknirinn gamla manninn aftur og spurði hvernig gengi. "Gengur fínt",
svaraði hann, "hún er ólétt". "En hvað með leigjandann?", spurði þá læknirinn "Hún er ólétt
líka", svaraði sá gamli..............
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.7.2011 | 07:45
Föstudagsgrín
Maðurinn kom heim úr vinnunni og sá konuna sína í ganginum búna að pakka niður öllum eigum sínum.
Maðurinn spurði hvert hún væri að fara og konan svaraði: "Ég er að fara til Vegas, þar sem ég get fengið borgað 40.000 krónur fyrir það sem ég gef þér ókeypis!"
Án þess að segja orð fór maðurinn inn í húsið, konunni til mikillar undrunar. Skömmu síðar kom maðurinn niður í gang með tvö stykki stútfullar ferðatöskur.
"Og Hvert þykist þú vera að fara?" Spurði konan.
Maðurinn svaraði: "Ég einfaldlega verð að koma með og sjá hvernig þér tekst upp með að lifa á 80.000 krónum á ári."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2011 | 06:53
Föstudagsgrín
Vodka og klaki skemma nýrun.
Romm og klaki lifrina.
Viskí og klaki hjartað.
Gin og klaki heilann.
Bölvaður klakinn er stórhættulegur.....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.6.2011 | 05:57
Föstudagsgrín
Þrjár mýs voru að metast um hver væri hugrökkust. Fyrsta músin. "Ég tek músagildruna í bakpressu og fer létt með það!". Önnur músin: "Ég drekk músaeitur eins og vatn! Þá labbaði þriðja músin af stað og hinar spurðu hvert hún væri að fara." Þá gekk þriðja músin í burtu, hinar spurðu hvert sú væri að fara þá svaraði hún: "Heim að ríða kettinum."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.6.2011 | 04:26
Föstudagsgrín
Hvað sagði graðhesturinn við sebrahestinn?
"DRULLAÐU þér úr náttfötunum ég ætla að RÍÐA þér!!"
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2011 | 15:03
Föstudagsgrín
Kennari við þriðja bekk ákvað að fara að kenna kynfræðslu. Hún byrjaði á því að teikna typpi á töfluna og spyr bekkinn: "Veit einhver hvað þetta er?"
Og Nonni litli svarar: "Já, pabbi er með tvo svona!"
"Ertu nú viss um það?" spyr kennarinn brosandi.
"Já já. Hann notar einn lítinn og ræfilslegan til að pissa með og annan stóran og mikinn til að bursta tennurnar í barnfóstrunni..."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.6.2011 | 04:51
Föstudagsgrín
Bóndi situr á þorpsbarnum og er frekar fullur, þegar maður kemur inn og spyr bóndann; "Hei, af hverju situr þú hérna á þessum fallega degi útúrdrukkinn?"
Bóndinn: "Suma hluti er bara ekki hægt að útskýra"
Maðurinn: "Nú hvað gerðist svona rosalegt?"
Bóndinn:"Nú ef þú þarft að vita það... Í dag var ég að mjólka kúnna mína og sat við hliðina á henni. Um leið og fatan varð full, sparkaði beljan fötunni niður með vinstri fætinum.
Maðurinn: "Nú það er ekki svo rosalegt, hvað er svona mikið mál við það?
Bóndinn: "Suma hluti er bara ekki hægt að útskýra"
Maðurinn: "Nú hvað gerðist næst?"
Bóndinn: "Ég tók vinstri fót hennar og batt hann við stólpann á básnum með reipi. Svo settist ég niður og mjólkaði. Um leið og fatan var að verða full. Sparkaði beljan í hana með hægri fætinum og velti henni líka.
Maðurinn: "Aftur?"
Bóndinn: "Suma hluti er bara ekki hægt að útskýra"
Maðurinn: "Hvað gerðirðu þá?"
Bóndinn: "Ég tók þá hægri fótinn og batt hann líka við stólpa á básnum."
Maðurinn: "Og hvað gerðirðu þá?"
Bóndinn: "Ég settist niður og hélt áfram að mjólka hana, og um leið og fatan var að verða full þá velti helvítis beljan fötunni niður með halanum..."
Maðurinn: "Vá þú hlýtur að hafa verið orðið pirraður þá?"
Bóndinn: "Suma hluti er bara ekki hægt að útskýra"
Maðurinn: "Og hvað gerðirðu næst?"
Bóndinn: "Sko...ég hafði ekki meira reipi svo ég tók af mér beltið og batt þannig halann á henni upp. Akkúrat þá, duttu niður buxurnar mínar niður og konan mín gekk inn."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)