28.12.2017 | 09:43
SVONA LAGAÐ SANNAR ÞAÐ BARA AÐ ÞETTA FÓLK HEFUR ENGA ÞEKKINGU Á VIRÐISAUKASKATTINUM EÐA HVERNIG FRAMKVÆMDIN ER
Þegar stjórnmálamenn koma með svona "popúlistatillögur" er full ástæða til að skoða málið aðeins nánar. Tökum bækurnar sem dæmi: Um daginn fór ég í búð og þar voru hlið við hlið tvær bækur, önnur þeirra var þýdd kilja og var verðið á henni 4.600 krónur hin var erlend kilja og kostaði hún 915 krónur. Sú þýdda var rúmlega fimm sinnum dýrari en sú erlenda, reyndar skal það viðurkennt að sú þýdda var mun eigulegri enda var sú erlenda um Mourhinio. Verð þessara bóka er þannig að sú þýdda kostar 4.144 krónur án virðisaukaskatts en sú erlenda kostar 824 krónur án virðisaukaskatts. En þar með er alls ekki öll sagan sögð. Bókaútgáfa á Íslandi er með ALLAR TEKJUR sínar í LÆGRA virðisaukaskattsþrepinu (11%, sem er útskattsprósentan) en ALLUR KOSTNAÐURINN er í HÆRRA virðisaukaskattsþrepinu (24%, sem er innskattsprósentan). Og svo til að auka þennan mun enn meira eru afskaplega fáir launamenn innan bókaútgáfunnar, þar eru flestir sem vinna við hana VERKTAKAR og ofan á verktakalaunin leggst 24% virðisaukaskattur sem bókaútgáfan fær síðar greiddan sem innskatt. Þannig að þegar upp er staðið þá fær bókaútgáfan á hverju ári endurgreiddan virðisaukaskatt SVO SKIPTIR TUGUM MILLJÓNUM króna. Svo er spurningin hvort ESA myndi ekki túlka þetta sem ólöglegan ríkisstyrk við eina atvinnugrein. En svo aftur að tillögunni um að fella niður virðisaukaskattinn af bókum og einhverju fleiru sem telst til menningar. ALLAR þessar greinar eru með tekjur í lægra þrepinu og kostnað í því hærra en með því að FELLA NIÐUR virðisaukaskattinn á þessum greinum ERU ÞÆR EKKI LENGUR Í VIRÐISAUKASKATTSKERFINU OG FÁ HELDUR EKKI NEINN INNSKATT ÚTGREIDDAN. OG ÞANNIG VERÐUR SKAÐINN AF ÞESSARI NIÐURFELLINGU VIRÐISAUKASKATTS Á ÞESSAR GREINAR MEIRI EN ÁBATINN,FYRIR ÞÆR.....
![]() |
Ágætis stuðningur við málið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 28. desember 2017
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERSU OFT ÞARF AÐ SEGJA ÞETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAÐ ÞJÓÐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
- HÚN ROÐNAR VÍST ÞEGAR HENNI VERÐUR ÞAÐ Á AÐ SEGJA SATT..........
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
- ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT - "SKESSURNAR" HAFA ENGAR ÚTSKÝR...
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- NÚ ÞARF BARA AÐ PASSA AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI EINN EINASTI PENNI Í ...
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 6
- Sl. sólarhring: 230
- Sl. viku: 1606
- Frá upphafi: 1899379
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 929
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar