18.3.2020 | 13:44
RÉTT SEM HANN SEGIR EN HEFĐI MÁTT KOMA MEĐ EINHVERJAR LAUSNIR....
En ţetta er alveg rétt hjá honum, ţessar ađgerđir ríkisstjórnarinnar eru ekkert annađ en "kattaţvottur" og aumt yfirklór, sem koma ekki til međ ađ skila nokkrum sköpuđum hlut ţegar til lengri tíma er litiđ, sem dćmi má nefna ađ ţađ er ein af tillögunum ađ fella niđur gistináttaskattinn, Halló ţađ eru engir ferđamenn og ţar af leiđandi er enginn gistináttaskattur til ađ fella niđur og ađrar tillögur ríkisstjórnarinnar eru á svipuđum nótum. ER ŢETTA EKKI KALLAĐ AĐ PISSA Í SKÓINN SINN?. Á sérstökum tímum ţarf ađ grípa til sérstakra ađgerđa:
- Setja ţarf neyđarlög í landinu, sem taka gildi STRAX.
- Byrjađ verđi á ađ kippa verđtryggingunni úr sambandi, ţannig ađ almenningur verđi ekki látinn greiđa fyrir "sukkiđ" eins og gert var í HRUNINU.
- Ţessi neyđarlög fela međal annars í sér ađ 45% launahćkkunin sem Kjararáđ fćrđi ţingmönnum, ráđherrum og ćđstu embćttismönnum ţjóđarinnar, verđi afturkölluđ.
- Tryggingagjaldiđ á atvinnurekstur verđi aflagt fyrir alla starfsmenn yfir 50 ára aldur en verđi 5% fyrir starfsmenn 20-30 ára, 3% fyrir starfsmenn 31-40 ára og síđan 1% fyrir starfsmenn 41-50 ára. Ţetta myndi auka vilja atvinnurekenda til ađ hafa reynslumeira fólk í vinnu og kannski myndi ţessi ađgerđ slá ađeins á ţessa ćskudýrkun sem er í gangi hér á landi.
- Felldur yrđi alfariđ niđur tekjuskattur á laun undir 550 ţúsundum og eftir ţađ fćri tekjuskattur stighćkkandi en aldrei meiri en 30%.
- Allar nýráđningar í opinbera geiranum yrđu "frystar".
Sjálfsagt ţykir mörgum ţetta vera ansi "brattar" tillögur en á einhverju verđur ađ byrja........
![]() |
Átakanlegt ađ fylgjast međ forystuleysinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lengi hefur veriđ talađ um ađ evran sé stćrstu mistök hagfrćđinnar og alltaf er ţví spáđ ađ hún sé ađ falla. Ţessir spádómar hafa komiđ reglulega fram og margar bćkur veriđ skrifađar um evruna. Besta og yfirgripsmesta bókin, sem ég hef lesiđ um evruna og sögu hennar er bókin "EURO TRAGEDY - A Drama In Nine Acts" eftir hagfrćđinginn og prófessor í Alţjóđa viđskiptum viđ Woodrow Wilson skólann og Princeton háskólann, Ashoka Mody, gefin út af háskólaútgáfunni í Oxford áriđ 2018. Sífellt verđurr styttra á milli ţess ađ ţessi umrćđa fari á kreik og nú er ţessi umrćđa orđin mun hávćrari og nýjustu fréttir eru ţćr ađ samtök atvinnurekenda hefđu fundađ međ Christinu Lagard (Seđlabankastjóra Evrópu) og varađ hana viđ ađ hverju stefndi ţeir voru síđur en svo sáttir viđ "sofandaháttinn" hjá henni og ađgerđarleysiđ. Ţeir vildu hafa ţađ skjalfest ađ hún hefđi veriđ vöruđ viđ ţannig ađ ţegar evran hrynur ţá vćri ţađ alveg á hreinu ađ hún hefđi veriđ vöruđ viđ...........
![]() |
Evrópusambandiđ lokar landamćrum sínum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |