16.5.2020 | 21:30
ER VERIÐ AÐ "SVERMA FYRIR" BÓKMENNTAVERÐLAUNUM NÓBELS????
Það þarf nú engan speking til að segja það að samdrátturinn kemur til með að verða mun meiri en 9,2% á árinu hann verður aldrei minni en 15-20% og er það varlega áætlað. Ef við hugsum bara svolítið rökrænt þá hlýtur hver heilvita maður að sjá það að ferðamannaiðnaðurinn verður ENGINN það sem eftir lifir af þessu ári. Það getur verið að hingað slæðist einn og einn ferðamaður en hér verður engin atvinnugrein sem heitir ferðamannaiðnaður út þetta ár og við megum bara þakka fyrir ef við fáum hingað 500.000 ferðamenn næsta sumar (sumarið 2021) Mér finnst ansi "varlega" spáð með að atvinnuleysið verði bara 9,6% að meðaltali þetta ár. Mér er alltaf svolítið illa við þessi MEÐALTÖL, því meðaltal segir afskaplega lítið ef bara nokkurn skapaðan hlut. Við getum tekið eitt mjög gott dæmi um þetta: Ef þú ert með annan fótinn í fötu með brennandi heitu vatni og hinn fótinn í fötu með ísvatni, þá hefurðu það ekki að "meðaltali" alveg ágætt. En mér fannst alveg stórkostleg skemmtun að lesa spá um komu ferðamanna til landsins á næstu árum. Kannski sannast þarna að það er alltaf erfitt að spá og þá sérstaklega um framtíðina. En það væri gaman að sjá þau gögn sem liggja til grundvallar þessari "spá". Annað í þessu er á svipuðum nótum og reyndar þannig að ég nenni ekki að tala um það......
![]() |
Djúpt en vonandi stutt samdráttarskeið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 16. maí 2020
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA...............
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 161
- Sl. sólarhring: 179
- Sl. viku: 1462
- Frá upphafi: 1907740
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 815
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar