7.8.2020 | 01:52
Föstudagsgrín
Þennan fékk ég frá dyggum lesanda og kann ég honum bestu þakkir fyrir.
Gömul hjón, bæði á tíræðisaldri, fóru til læknis því þau voru orðin mjög gleymin. Þau voru alveg viss um að læknirinn myndi eitthvað geta hjálpað þeim því þetta var orðið MJÖG mikið vandamál hjá þeim. Þegar þau komu til læknisins, sagði hann að það væri nú lítið sem hann gæti gert en benti þeim á að það gæti verið ágætis ráð að skrifa niður það sem ætti að gera. Með þetta þjóðráð fóru þau heim. Nokkrum kvöldum seinna sátu þau inni í stofu og horfðu á sjónvarpið og þá varð konunni að orði:
- Mig langar svo mikið í ís, nennirðu að fara fram í eldhús og sækja ís handa mér?
- Já já sagði maðurinn og stóð upp.
- Er ekki betra að skrifa þetta niður sagði konan.
- Nei nei sagði maðurinn ég man þetta alveg.
- Mig langar í jarðaber með ísnum sagði konan þá. Er ekki betra að skrifa þetta niður? sagði konan þá.
- Nei nei sagði maðurinn þá, ís og jarðaber, ég man þetta alveg.
- Mig langar líka í rjóma með sagði hún þá. Ertu alveg viss um að það sé ekki betra að skrifa þetta niður ?
- Nei, nei blessuð vertu ég man þetta alveg, ís, jarðaber og rjóma skárra væri það nú. Sagði hann og fór fram í eldhús.
Eftir þó nokkurn tíma kom hann til baka úr eldhúsinu með EGG OG BEIKON á diski........ Þá sagði konan: HVAR ER RISTAÐA BRAUÐIÐ???????????
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 7. ágúst 2020
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 107
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 1617
- Frá upphafi: 1907572
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 922
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar