6.9.2020 | 20:38
BESTA FORMÚLUKEPPNIN Á ÁRINU HINGAÐ TIL..........
Það var heldur betur óvænt að sjá Pierre Gasly vinna í dag, enda er þetta í 10 skipti sem maður í 10 sæti á ráslínu vinnur keppni. Þetta er fyrsti sigur Gaslys í formúlunni og vonandi eiga þeir eftir að vera fleiri. Í fyrsta skipti í mörg ár átti Mercedesliðið engan fulltrúa á verðlaunapalli. Carlos Sains jr. á McLaren var í öðru sæti og var hörð barátta um sigurinn síðustu hringina og mátti Gasly hafa sig allan við til að halda Sainz fyrir aftan sig en Sainz var í frískari dekkjum og ef keppnin hefði verið einum hring lengri hefði hann ná sigrinum. Lance Stroll var svo þriðji og var svo sem engin keppni um það sæti. En stóru fréttirnar eru þær að þetta var síðasta keppnin þar sem Frank Williams og dóttir hans Claire stjórnuðu Williamsliðinu og verður mikill sjónarsviptir að þeim feðginum úr Formúlunni. Þrátt fyrir að ekki hafi gengið vel hjá Williamliðinu undanfarin ár, var það stórveldi í Formúlunni hér á árum áður og enn þann dag í dag á Williamsliðið metið yfir flesta sigra í Formúlunni. Því miður náðu Williamsbílarnir ekki í stig í keppninni í dag, það hefði verið gaman að kveðja þau feðgin þannig en það var falleg kveðjan sem George Russell, annar ökumaður liðsins, sendi í gegnum talstöðina að keppni lokinni........
![]() |
Ótrúlegar sviptingar í Monza |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. september 2020
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 94
- Sl. sólarhring: 218
- Sl. viku: 1604
- Frá upphafi: 1907559
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 910
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar