Og helst dettur manni í hug að sá sem skrifar þessa grein, hafi verið orðinn eitthvað valtur á stólnum og séð með þessum skrifum sínum leið til þess að styrkja starf sitt (getur verið að uppsagnir séu yfirvofandi í Hádegismóunum?). Það er stórmerkilegt að lesa þessa grein, því hún á víst að fjalla um það hversu Íslenska kvótakerfið er "SVEIGJANLEGT" en svo les maður greinina og það er ekki einn einasti stafur um það hvað það er sem geri kvótakerfið svona "SVEIGJANLEGT". Ég hef náttúrulega grun það hvað það er sem á að gera kvótakerfið svona sveigjanlegt en það er framsalið, sem kvótagreifarnir hafa verið að verja með klóm og kjafti allt frá því að það var heimilað, að mig minnir 1993 og gengið svona upp og niður hjá þeim blessuðum, aðallega niður. En því miður virðast ýmsir sjá sér hag í að verja þetta skrímsli sem kvótakerfið er, enda kannski ekkert einfalt að vera að koma úr dýru námi og einhvern vegin verður fólk að "tryggja framtíð sína" svo þeir geti tryggt framæri sitt og sinna og oft verða menn/konur að tala og skrifa þvert á hug sinn........
![]() |
Sveigjanleiki kvótakerfisins mikill kostur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 2. janúar 2021
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 141
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 1446
- Frá upphafi: 1907305
Annað
- Innlit í dag: 85
- Innlit sl. viku: 839
- Gestir í dag: 79
- IP-tölur í dag: 79
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar