NÚ ER FARIÐ AÐ "VIÐRA" HUGMYNDIR ÞESS EFNIS AÐ KVÓTASETJA HÁLENDIÐ.....

Með kvótakerfið í fiskveiðum sem fyrirmynd og þar á hálendisþjóðgarður að vera í aðalhlutverki.  Ég verð að viðurkenna að ég hafði heyrt kjaftasögur þess efnis að þetta væri í umræðunni og stæði jafnvel til, en reynslan af kvótakerfinu í fiskveiðum væri síður en svo góð þannig að þetta gæti nú ekki staðist.  En því miður, sé ég þarna svart á hvítu að þetta er staðreyndin ÞVÍ VERÐUM VIÐ MEÐ ÖLLUM RÁÐUM AÐ KOMA Í VEG FYRIR AÐ HÁLENDISÞJÓÐGARÐUR VERÐI AÐ VERULEIKA.  Ef þetta verður að  veruleika að hálendið verði kvótasett, liður ekki á löngu þar til kvótaframsal verður heimilað, þá verður notað sem rök að í framsalinu felist svo mikil hagræðing.  OG VIÐ VERÐUM AÐ HAFA ÞAÐ Á HREINU AÐ Í HÁLENDINU FELAST MUN MEIRI VERÐMÆTI EN Í SJÁVARAUÐLINDINNI............


mbl.is Tekur eitt til tvö ár að vinna sig úr vandanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband