Skipstjórnarréttindin fá menn þannig að fyrst klára menn nám í stýrimannaskóla og eftir ákveðinn tíma "á dekkinu" (flestir fara nú ekki í "skólann" fyrr en þeir hafa verið þennan tíma "á dekkinu"og fá þá stýrimannaréttindin beint)fær viðkomandi réttindi sem stýrimaður og eftir að hafa verið stýrimaður í ákveðinn tíma fær viðkomandi skipstjórnarréttindi. Þegar menn missa ökuskírteinið þá missa menn ÖLL ökuréttindi gildir eitthvað annað ef menn missa skipstjórnarréttindi? Eins og áður er lýst ávinna menn sér skipstjórnarréttindi eftir að hafa verið ákveðinn tíma sem stýrimaður og því skyldi maður halda að við að missa skipstjórnarréttindin missi sá hinn sami ÖLL réttindi til að stýra skipi. Því tel ég að ef "GÆSLAN" fer um borð í skipið, til eftirlits, kemur sennilega í ljós að maðurinn er réttindalaus og þá eru skipstjórinn, útgerðin og viðkomandi maður í slæmum málum. Í þessu máli er ég alveg sammála Drífu Snædal þess efnis að refsingin, sem maðurinn fékk, er ekki í neinu samræmi við alvarleika brotsins og svo er það alveg á hreinu að útgerðin var með "puttana" í þessu máli alveg frá upphafi, þess vegna er svo áreiðanlegt að þegar upp er staðið VERÐUR ÞAÐ SKIPSTJÓRINN SEM VERÐUR LÁTINN TAKA Á SIG ALLA ÁBYRGÐINA OG ÞVÍ VERÐUR HANN AÐ STANDA Í LAPPIRNAR GAGNVART ÚTGERÐINNI (hann verður að þekkja réttindi sín og skyldur).....
![]() |
Segir óhugsandi að útgerðin hafi ekki ráðið för |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 5. mars 2021
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 2
- Sl. sólarhring: 190
- Sl. viku: 1307
- Frá upphafi: 1907166
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar