ER MEIRIHLUTINN Í REYKJAVÍK Í EINHVERRI "FIMMAURABRANDARAKEPPNI"??

Þrátt fyrir eldgosið í Geldingadölum heldur Dagur B. áfram að tala um INNANLANDSFLUGVÖLL Í HVASSAHRAUNI og bætir frekar í en hitt og það lá við að dytti af mér andlitið þegar ég las "gáfulegan" laughing frown cool pistil Pawels Bartoszeks (vonandi hef ég stafsett nafnið rétt ef svo er ekki biðst ég afsökunar) í Morgunblaðinu í morgun á bls 6.  En þar rekur hann nokkuð spaugilega hvernig eigi að "leysa" vanda Gæslunnar með því að flytja LHG í Hvassahraun. Svo segir hann "Það er afstaða Reykjavíkur að flugvöllurinn eigi að víkja úr Vatnsmýrinni".  Ég veit ekki til að Reykvíkingar hafi nokkurn tímann lýst því yfir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að fara eitt né neitt HELDUR HEFUR MEIRIHLUTINN Í STJÓRN REYKJAVÍKURBORGAR TEKIÐ ÞESSA ÁKVÖRÐUN ÁN SAMRÁÐS VIÐ BORGARBÚA.  Ég tel að meirihlutinn í borgarstjórn hafi ekki heimild til að taka svo stóra ákvörðun án íbúakosningar, sama á við um "borgarlínu  og aðrar mjög stórar framkvæmdir................


mbl.is Sjálfstæð ákvörðun borgarinnar að úthýsa Gæslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband