"!SKATTALÆKKUNIN" SEM VARÐ AÐ SKATTAHÆKKUN..........

Nú get ég ekki lengur orða bundist.  Á miðju kjörtímabili kynnti ríkisstjórnin að nú ætti að nú ætti að LÆKKA skatta á hina sem lökust hafa kjörin í þessu þjóðfélagi.  Þetta fólst í því að ÞRIÐJA SKATTÞREPINU var bætt við og varð það 31,45%, hin tvö skattþrepin hækkuðu úr 36,94% í 37,95%, og hitt skattþrepið fór úr 46,24% í 46,25%.  EN ÞAR MEÐ ER EKKI ÖLL SAGAN SÖGÐ PERSÓNUAFSLÁTTURINN LÆKKAÐI ÚR 53.895 KRÓNUM Í 50.792 KRÓNUR.  ÁÐUR HAFÐI PERSÓNUAFSLÁTTURINN LÆKKAÐ ÚR 56.447 KRÓNUM.  MEÐ ÞVÍ AÐ LÆKKA PERSÓNUAFSLÁTTINN OG BÆTA VIÐ "ÞRIÐJA SKATTÞREPINU" OG LÆKKA PERSÓNUAFSLÁTTINN VARÐ TIL Í RAUNINNI SKATTAHÆKKUN SEM VAR DULBÚIN SEM SKATTALÆKKUN.  Ég var nú reyndar búinn að reikna þetta út, fyrir nokkru síðan, en fann þessa útreikninga mína ekki, en mig minnir að eftir tekjur að upphæð rúmar 520.000 krónur hafi skattar tekið að LÆKKA en fram að því HÆKKUÐU þeir.  ÞAÐ VITA ÞAÐ FLESTIR AÐ EINA RAUNHÆFA KJARABÓTIN, FYRIR ÞÁ SEM MINNST HAFA, ER AÐ HÆKKA PERSÓNUAFSLÁTTINN. Það sem undrar mig er að ASÍ, Efling, VR og fleiri eru með fólk í vinnu við að reikna svona lagað út og mér finnst stórfurðulegt að enginn þessara aðila skyldi gera athugasemd við þetta.........


Bloggfærslur 16. september 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband