16.9.2021 | 09:37
"!SKATTALÆKKUNIN" SEM VARÐ AÐ SKATTAHÆKKUN..........
Nú get ég ekki lengur orða bundist. Á miðju kjörtímabili kynnti ríkisstjórnin að nú ætti að nú ætti að LÆKKA skatta á hina sem lökust hafa kjörin í þessu þjóðfélagi. Þetta fólst í því að ÞRIÐJA SKATTÞREPINU var bætt við og varð það 31,45%, hin tvö skattþrepin hækkuðu úr 36,94% í 37,95%, og hitt skattþrepið fór úr 46,24% í 46,25%. EN ÞAR MEÐ ER EKKI ÖLL SAGAN SÖGÐ PERSÓNUAFSLÁTTURINN LÆKKAÐI ÚR 53.895 KRÓNUM Í 50.792 KRÓNUR. ÁÐUR HAFÐI PERSÓNUAFSLÁTTURINN LÆKKAÐ ÚR 56.447 KRÓNUM. MEÐ ÞVÍ AÐ LÆKKA PERSÓNUAFSLÁTTINN OG BÆTA VIÐ "ÞRIÐJA SKATTÞREPINU" OG LÆKKA PERSÓNUAFSLÁTTINN VARÐ TIL Í RAUNINNI SKATTAHÆKKUN SEM VAR DULBÚIN SEM SKATTALÆKKUN. Ég var nú reyndar búinn að reikna þetta út, fyrir nokkru síðan, en fann þessa útreikninga mína ekki, en mig minnir að eftir tekjur að upphæð rúmar 520.000 krónur hafi skattar tekið að LÆKKA en fram að því HÆKKUÐU þeir. ÞAÐ VITA ÞAÐ FLESTIR AÐ EINA RAUNHÆFA KJARABÓTIN, FYRIR ÞÁ SEM MINNST HAFA, ER AÐ HÆKKA PERSÓNUAFSLÁTTINN. Það sem undrar mig er að ASÍ, Efling, VR og fleiri eru með fólk í vinnu við að reikna svona lagað út og mér finnst stórfurðulegt að enginn þessara aðila skyldi gera athugasemd við þetta.........
Bloggfærslur 16. september 2021
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 14
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 1292
- Frá upphafi: 1906810
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 753
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar