HVAÐA "REIKNIKÚNSTIR" LIGGJA ÞARNA AÐ BAKI??????????

Ég veit ekki hvaða forsendur geta legið þarna að baki, sem dæmi er hægt að benda á það að vextir LÆKKA EKKI við það eitt að tengja Íslensku krónuna við EVRU og svona mætti lengi telja.  En svo var ég minntur á það að menn geta fengið það sem þeir vilja, með því að breyta bara forsendunum þar til þeir eru sáttir við útkomuna.  Mér finnst það athugavert ef varaformaður flokksins leggur starfsheiður sinn að veði fyrir svona "Hókus Pókus" stærðfræði..........


mbl.is Áætla að ráðstöfunartekjur heimilanna muni aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. september 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband