18.1.2022 | 21:30
ÞVÍLÍKIR "NAGLAR" SEM ÞESSIR DRENGIR ERU...............
Það er alveg með ólíkindum að þeir skyldu geta haldið þessum "hlunkum" niðri, sem er afrek út af fyrir sig, en að vinna þá og þess fyrir utan með 20.000 brjálaða stuðningsmenn Ungverjanna á móti sér, er eitthvað almesta afrek sem hægt er að hugsa sér. Eini maðurinn sem ekki náði sér á strik í Íslenska liðinu var Aron Pálmarsson en allir aðrir voru óaðfinnanlegir og verð ég að segja að ég hefði viljað að Guðmundur þjálfari hefði kippt Aroni útaf og sett Ólaf Guðmundsson meira inn. En sigur hafðist og má segja að Björgvin Páll hafi siglt sigrinum í höfn........
![]() |
Þetta er bara rétt að byrja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.1.2022 | 02:40
EFTIRLITSIÐNAÐURINN HÉR Á LANDI ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUS OG ER GAGNSLAUS MEÐ ÖLLU EINS OG ÞETTA DÆMI SÝNIR....
Að það skuli í raun vera TVÆR "stofnanir", sem hafa starfsleyfið til meðferðar ER ALGJÖRLEGA GALIÐ FYRIRKOMULAG. En þetta kemur fram í áliti UMHVERFISSTOFNUNAR, sem er ANNAR aðilinn sem gefur þetta leyfi út. Eftirfarandi kemur fram í áliti UMHERFISSTOFNUNNAR:
Umhverfisstofnun bendir á að starfsleyfið sem um ræðir varðar lyfjaframleiðslu í tilgreindri starfsstöð rekstraraðila og nær ekki til birgja eða öflunar blóðs þess er rekstraraðili vinnur með.
Þá er bent á að Matvælastofnun (MAST) fari með eftirlit með lögum um dýravelferð. ( Ath. leturbreytinga eru mínar)
Segjum að upp komi sú staða að önnur stofnunin veiti leyfi til starfseminnar en hin ekki, HVOR STOFNUNIN VERÐUR ÞAÐ SEM VERÐUR RÁÐANDI ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ TAKA ENDANLEGA ÁKVÖRÐUN UM LEYFISVEITINGUNA????? (ég geri ráð fyrir að málið myndi enda hjá Ráðherra landbúnaðarmála ef málin fara þannig)
ER ÞETTA EKKI ÁGÆTIS DÆMI UM HVERSU STJÓRNKERFIÐ OKKAR ER ORÐIÐ "VANKAÐ" OG Í RAUNINNI "STJÓRNLAUST"???????????????
![]() |
Endurnýja starfsleyfi Ísteka til gerð hormónalyfja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. janúar 2022
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 328
- Sl. sólarhring: 331
- Sl. viku: 1570
- Frá upphafi: 1906606
Annað
- Innlit í dag: 172
- Innlit sl. viku: 918
- Gestir í dag: 145
- IP-tölur í dag: 141
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar