4.1.2022 | 10:56
"HOW DO YOU SLEEP" GUNNAR BRAGI SVEINSSON????????????
Nú kom fyrsta loðnan til Þórshafnar á Langanesi að kvöldi nýársdags. Aflinn var 400 tonn og fer sá afli ALLUR í BRÆÐSLU, eingöngu fyrir það að Gunnar Bragi Sveinsson, sem áa þeim tíma var Utanríkisráðherra á Íslandi, fylgdi ESB að málum og setti VIÐSKIPTABANN á Rússland, vegna athafna Rússa að innlima Krímskaga. Þessi athöfn Rússa kom Íslendingum ekkert við á einn eða neinn hátt en með því að gerast "ATTANÍOSSAR" ESB hafði þetta alveg gríðarleg áhrif á efnahag Íslendinga og ekki búið að bíta úr nálinni með það. Rússar gáfu Íslendingum 18 mánuði til þess að endurskoða þessa ákvörðun sína en ráðherrann þverskallaðist við og tók þá viðskiptabannið gildi af fullum þunga með alveg gífurlegum þunga fyrir efnahag landsins. VEGNA ÞESSARA AÐGERÐA FER MEGNIÐ AF ÞESSARI LOÐNU SEM KEMUR TIL MEÐ AÐ VEIÐAST Í LÖGSÖGUNNI Í BRÆÐSLU, SEM ÞÝÐIR AÐ AFLAVERÐMÆTI LOÐNUNNAR VERÐUR AÐEINS BROT AF ÞVÍ SEM ÞAÐ ANNARS HEFÐI VERIÐ............
![]() |
Fyrsta loðnan á nýársdag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. janúar 2022
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 14
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 1444
- Frá upphafi: 1906636
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 844
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar