8.1.2022 | 03:00
NÚNA LOKSINS ER FISKISTOFA AÐ VIÐURKENNA AÐ BROTTKAST EIGI SÉR STAÐ OG HEFUR VERIÐ FRÁ UPPHAFI
En sennilega tekur það einhvern tíma að viðurkenna að það hafi verið stundað frá upphafi. Hvað sem því líður þá hættu netabátar að koma með "tveggja nátta fisk" til löndunar, daginn eftir að kvótakerfið var sett á. Á frystitogurunum er það þekkt að fiskvinnsluvélarnar um borð í skipunum eru stilltar á að taka fisk, sem er frá einni stærð til annarrar. Sá fiskur sem fellur til og er fyrir OFAN og NEÐAN þessi mörk fer aftur í sjóinn STEINDAUÐUR. Svo er það alveg þekkt að ef skip á lítinn kvóta af einverri tegund en sú tegund veiðist einhverra hluta vegna (þvíekki er hægt að hafa 100% stjórn á þeim tegundum sem veiðast), þá fer sú tegund misskurnarlaust í sjóinn aftur. Fræg er sagan af því, sem kunningi minn sagði mér af því að þeir vor á veiðislóð sem gaf 50% af þorski og svo 50% af ýsu, öll skipin á svæðinu voru að fá þessa blöndu en allt í einu "meldaði" eitt skipið, að það hefði fengið milli átta og tíu tonn af 100% þorski og hálftíma áður hafði hann mætt þessu skipi og hann fékk þessa fyrrnefndu "blöndu" af þorski og ýsu...
![]() |
Munur á aflatölum þegar eftirlit er með veiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 8. janúar 2022
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 14
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 1444
- Frá upphafi: 1906636
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 844
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar