MEIRI RUGLUDALLURINN - VEIT HÚN HVAÐ HEILSÁRSDEKK ERU???????

Heilsársdekk eru ekkert annað en "GRÓFMYNSTRUÐ SUMARDEKK".  Munurinn á Sumardekkjum og Vetrardekkjum felst aðallega í gúmmíinu sem notað er í dekkin, í vetrardekkin er notað  gúmmí sem þolir mikið betur kulda en það gúmmí sem fer í sumardekkin og svo segir sig sjálft að vetrardekkin eru grófmynstraðri og til að ná enn betri virkni út úr þeim þá eru  þau einnig "míkróskorin" (en þá er einnig skorið mynstur í "mynstrið). Allir ættu  að nota dekk miðað við aðstæður og hafa það í huga að "HEILSÁRSDEKK" eru  ekki eins hentug og margir halda (yfirleitt þar að hugsa sig um tvisvar, eða jafnvel oftar, þegar kemur að "skammtímalausnum")............. 


mbl.is „Lækka ætti skatta á heilsársdekk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband