Í gær var Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, gestur í þætti hjá Magnúsi Þór Hafsteinssyni á Útvari Sögu. Nú ætla ég að taka það fram að ég hef aldrei haft mikið álit á Sigmari Guðmundssyni en það viðurkenni ég alveg að hann kemur ágætlega fyrir og virðist vera nokkuð mælskur. En í þessum þætti afhjúpaði hann algjörlega hversu þekkingarleysi hans á ESB er algjört og til að breiða yfir þetta þekkingarleysi sitt talaði hann í FRÖSUM og endurtók bara það sem aðrir "INNLIMUNARSINNAR" hafa verið að segja til dæmis það sem hefur verið lífseigt bull "AÐ ESB VÆRI FRIÐARBANDALAG", það er ósköp einfalt að bandalag sem "fóðrar" ANNAN AÐILANN Í STRÍÐSÁTÖKUM MEÐ VOPNUM er EKKI friðarbandalag. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég stutta greinargerð um tilurð ESB og tengsl sambandsins við Nasista SJÁ HÉR og þar kemur það fram að ESB er síður en svo "friðarbandalag". Nú vil ég ráðleggja Sigmari Guðundssyni og fleirum INNLIMUNARSINNUM að kynna sér ESB og fyrir hvað það stendur, ég var fyrir nokkrum árum harður ESB sinni og fór í að kynna mér sambandið og fyrir hvað það stendur, þegar ég var búinn að fara á heimsíðu sabandsins og skoða hana nokkuð vel (það skal tekið fram að þarna voru alveg gríðarlegt magn af upplýsingum og ekki var nokkur möguleiki að kynna sér allt sem þar var en ég held að ég hafi náð því helsta), en þetta "grúsk" mitt VARÐ TIL ÞESS AÐ ÉG SNÉRIST UM 180° Í AFSTÖÐU MINNI TIL ESB og ef eitthvað er hefur andstaða mín til ESB aukist með árunum.
Bloggfærslur 29. apríl 2022
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 3
- Sl. sólarhring: 302
- Sl. viku: 1245
- Frá upphafi: 1906281
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 749
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar