EIGUM VIĐ EKKI FREKAR AĐ LEIĐRÉTTA MISTÖKIN FRÁ 2009 - OG BYRJA UPP Á NÝTT???

Jón Bjarnason fyrrum ráđherra í liđi VG, ritar alveg stórgóđa grein um feril "AĐILDARUMSÓKNARINNAR AĐ ESB", sem var "send" (ţađ lá nú svo mikiđ á ađ Össur Skarphéđinsson ţáverandi Utanríkisráđherra var sendur međ hana út, eftir ađ hún hafđi veriđ samţykkt međ LÖGBROTUM og ŢVINGUNUM).  Jón Bjarnason fer ágćtlega yfir feril málsins á Alţingi og sé ég ekki ástćđu til ađ bćta miklu ţar viđ.  En ţó vil ég bćta nokkru viđ, ţar sem er mín túlkun á stjórnarskránni.  Ađ mínum dómi er ţađ KLÁRT BROT Á STJÓRNARSKRÁNNI AĐ UMSÓKNIN SKYLDI VERA TEKIN FYRIR SEM "ŢINGSÁLYKTUNARTILLAGA".  SAMKVĆMT STJÓRNARSKRÁNNI MÁ EKKI AFGREIĐA MÁL FRÁ ALŢINGI ÁN UNDIRSKRIFT FRÁ FORSETA LÝĐVELDISINS og í stjórnarskránni ER ENGIN HEIMILD UM ŢINGSÁLYKTUNARTILLÖGUR.  Ţegar lög um ţingsályktunartillögur voru samţykkt, var ţar m ađ rćđa fullkomiđ brot á stjórnarskránni, ţví er boriđ viđ ađ međ ţví ađ notast viđ ţingsályktunartillögu hafi ćtlunin veriđ ađ gera stjórnkerfiđ einfaldara og "smámál" gćtu fariđ í gegn sem ţingsályktunartillögur, en til ţess ađ koma ţessari tillögu í gegn HEFĐI ŢURFT AĐ GERA BREYTINGU Á STJÓRNARSKRÁNNI, EN ŢAĐ VAR EKKI GERT og ţví lýt ég svo á ađ allt sem fengiđ er í gegn međ ŢINGSÁLYKTUNARTILLÖGUM SÉ ÓLÖGLEGT.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ ţáverandi stjórnarflokkar (Samfylking og VG) HÖFNUĐU ŢVÍ AĐ VIĐKOMANDI UMSÓKN FĆRI Í ŢJÓĐARATKVĆĐAGREIĐSLU. Einfaldast vćri, ađ sjálfsögđu, ađ Alţingi myndi draga ţessa ólöglegu umsókn formlega til baka og eftir ţađ fćri fram ţjóđaratkvćđagreiđsla ţess efnis hvort ćtti ađ senda inn ađra umsókn.....


Bloggfćrslur 19. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband