HVAÐAN HEFUR HANN ÞÆR UPPLÝSINGAR AÐ FYRIRTÆKIÐ SÉ Á BARMI GJALDÞROTS???

Ég var að skoða nýjasta ársreikning félagsins og þar gat ég ekki séð að neitt slíkt (gjaldþrot) væri í kortunum en hitt er svo annað mál að samkvæmt fjármagnsstreyminu þá er hægt að segja að lausafjármagnið mætti vera meira en það getur ekki verið þannig að það sé ekki eitthvað sem ekki er hægt að laga?  En það er mikill ábyrgðarhluti að setja svona fullyrðingar af stað og ekki svo gott að gera sér grein fyrir hvaða áhrif svona lagað getur haft.......


mbl.is Gagnrýnir harðlega stjórn Marels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband