Þessi staða sem komin er upp hér í þjóðfélaginu þessa dagana er með öllu óviðunandi. Og ekki er hægt að skrif þessa stöðu eingöngu á aðila vinnumarkaðirins, aðilar vinnumarkaðarins bera enga ábyrgð á verðbólgunni, spillingu, stjórnleysi í innflytjendamálum, óreiðu í loftslagsmálum, aðgerðaleysi vegna fátæktar í landinu, skorti á aðgerðum til að sporna gegn húsaleiguokri, útþenslu opinbera geirans og fleira og fleira. Nú verður ríkisstjórnin að setja LÖG Á VERKFALLIÐ OG VERKBANNIÐ. En það verður ENGIN sátt um það að eingöngu verði sett lög heldur verða að koma til einhverjar aðgerðir. En skulum við aðeins fara yfir hvað stjórnvöld GETA gert en þar kemur til að nú er tækifæri fyrir stjórnvöld til að leiðrétta misræmi í skattkerinu sem hefur verið að eiga sér stað síðan í mars 1988 og hefur síðan alltaf verið að aukast. Í mars árið 1988 var neysluvísitalan 100,0 stig og persónuafslátturinn 15.524 krónur en í mars 2022 var neysluvísitalan 528,8 stig og persónuafslátturinn 53.916 krónur en ef persónuafslátturinn hefði fylgt neysluvísitölunni ætti hann að vera 82.090,9 eða um 82.091 krónur ( til hagræðis við útreikninga þá HÆKKAÐI ég persónuafsláttinn um einn eyri og vegna þess að ég er samviskulaus finnst mér ekkert að því). Með því að HÆKKA persónuafsláttinn upp í 82.091 krónu og LÆKKA lægsta skattþrepið niður í 19,09%, yrðu laun að 400.000 krónum SKATTFRJÁLS. En þessar aðgerðir skapa eitt vandamál, meðalútsvar er í dag 14,67% þannig að ríkissjóður myndi aðeins fá 4,42% af skattheimtunni í sinn hlut. Ekki veit ég hvernig á að bæta ríkissjóði þetta tekjutap en til dæmis væri hægt að breyta skattkerfinu með einhverjum hætti þá væri hægt að láta þessa lágu skattprósentu gilda yfir laun að 500.000 krónu en svo væri líka hægt að segja að verið væri að leiðrétta áratuga misræmi.........
![]() |
Boða mótmælagöngu vegna verkbanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 22. febrúar 2023
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
- "VINDHANI"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 54
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 1316
- Frá upphafi: 1905913
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 810
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar