OG ÞÁ ER "NÝJA" FJÁRMÁLAHRUNIÐ HAFIÐ OG NÚNA FER UPPBOÐSHRINAN AF STAÐ FYRIR ALVÖRU...

Það eru ekki eingöngu heimilin, sem háir vextir bíta á heldur einnig lítil og meðalstór fyrirtæki.  Heimili og lítil og meðalstór fyrirtæki hafa EINGÖNGU tækifæri til að taka lán nema á Íslandi og það á OKURVÖXTUM en stórfyrirtækin hafa aðgang að fjármagni á allavega þrisvar sinnum LÆGRI VÖXTUM.  Auðvitað ráða þessi aðilar sem þurfa að búa við Íslenska VAXTAOKUR ekki við þennan gríðarlega fjármagnskostnað og ekki gera Íslensk stjórnvöld nokkurn skapaðan hlut í málinu til þess að koma einhverju "SKIKKI" á fjármálmarkaðinn hér á landi.....


mbl.is Margfalt fleira launafólk hjá gjaldþrota fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júlí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband