5.1.2010 | 10:53
........ÞVÍ EKKI KANN HÚN AÐ SKAMMAST SÍN.......
Það er alveg með ólíkindum hvað manneskjan getur verið óforskömmuð. Ef hún heldur því fram að hún hafi lagt nótt við nýtan dag til að forða Íslenskri þjóð frá gjaldþroti þá hefði hún greitt atkvæði á móti Ices(L)ave-frumvarpinu. Henni dugir ekki að vera með hroka og kjafthátt þegar hún er að verja eigin landráð og undirlægjuhátt....
Ekki á vinsældaveiðum í Icesave-málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FAR...
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
- AF HVERJU EIGA ÍSLENDINGAR AÐ TAKA MÁLSTAÐ DANA Í ÞESSARI DEI...
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 30
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 1047
- Frá upphafi: 1857303
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 603
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaðan komu öll þessi lýsingarorð: óforskömmuð, hrokafull, kjaftfor, landráð, undirlægjuháttur?
Af hverju telur þú þig mega hrauna svona yfir fólk án þess að koma með nein rök?
Ég lærði ekkert af lestri þessarar færslu, fékk bara óbragð í munninn.
Kári Harðarson, 5.1.2010 kl. 11:46
Kári, kom Ólína með einhver rök fyrir því þegar hún var að "hrauna" yfir aðra? Eða þarf að vera í LANDRÁÐAFYLKINGUNNI svo fólk komist upp með það????
Jóhann Elíasson, 5.1.2010 kl. 12:05
Nei kannski ekki. Það er bara ekki málstaðnum til framdráttar að uppnefna og niðra - ég þekki fullt af fólki sem hefur vitlaust fyrir sér og er helv. fífl en við erum samt vinir :)
Kári Harðarson, 5.1.2010 kl. 12:27
Þú skalt bara benda á hvar ég uppnefni fólk og hvað er niðurlæging er afskaplega teigjanlegt hugtak og ég get ekki séð að ég niðurlægi nokkurn í þessu bloggi. Svo ég skýri betur hrokann og undirlægjuháttinn, þá finnst mér hún sýna almenningi og þar með kjósendum HROKA en hún er með UNDIRLÆGJUHÁTT gagnvart stjórnmálahreyfingunni, sem hún tilheyrir og forystumönnum hennar.
Jóhann Elíasson, 5.1.2010 kl. 13:07
stór undarleg kona þessi Ólína
Jón Snæbjörnsson, 5.1.2010 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.