Mest er ég hissa á að ekki hafi orðið stórslys fyrr. Ég hef verið að horfa á "Animal Planet" undanfarið, en þar er Sea Sheppard með sérstakan tíma í dagskránni og þar sýna þeir "baráttuaðferðir" sínar og þvílík "dramatísering" það er engu líkara en maður sé að horfa á ameríska hasarmynd. Það gefur náttúrulega auga leið að þegar verið er að fara að trufla veiðar þá eru allar siglingareglur þverbrotnar, þær eru settar til þess að vernda sjófarendur þannig að mönnum gefist tækifæri til að bregðast við óvæntum atvikum í tæka tíð. Í yfirlýsingu frá Sea Shepherd segir, að japanska skipið hafi siglt vísvitandi á Ady Gil (nafnið á bátnum). Við áreksturinn brotnaði stór hluti af hraðbátnum og hann er nú að sökkva. Ekki gef ég nú mikið fyrir þessa yfirlýsingu og það sem kemur frá þessum samtökum tek ég með miklum fyrirvara.
![]() |
Árekstur á hrefnumiðunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
- HÚN ÞARF NÚ AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA "FORGANGSRÖÐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁÐIN...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 164
- Sl. sólarhring: 224
- Sl. viku: 1210
- Frá upphafi: 1894786
Annað
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 727
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þér Jóhann
Jón Snæbjörnsson, 6.1.2010 kl. 08:48
hvernig getur stórt skip siglt á hraðbát altaf sama þvælan í BRETUM.
gisli (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 09:18
Umhverfis jörðina á hálfum mánuði er eitthvað skrítið. Í júní 2008 sigldi þessi, eða samskonar bátur á 60 dögum 23 klst og 49 mínútum ( næstum tveim mánuðum) umhverfis jörðina, og eftir því sem ég best veit er það ennþá nýjasta metið fyrir slíka siglingu, það er undarlegt hvað moggamenn eru lítið fyrir að sannreyna það sem þeir prenta hér á síðunni. En annars mér þykir trúlegra að áhöfnin á honum hafa siglt viljandi á eða fyrir japanska bátinn, og einhverra hluta vegna ekki getað eða viljað forða sér undan árekstri, því ef allt væri í lagi þá væri léttara fyrir svona hraðskreiðan og lipran skratta að forða sér heldur en þyngri fyrir stærra og ómeðfærilegri hefðbundinn bát að forða árekstri ef verið er með einhver glannalæti í krngum hann.
Bjössi (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 10:32
vor þeir ekki að anskotast með eithvert dót sem þeir reyndu að koma í skrúfuna hjá hvalveiðibátnum - sennilega hefur það haft áhrif á "snerpu" þessa "hraðbáts" Sea Sheppards manna - nokkuð öruggur um að þeir eru kolólöglegir samkv siglingareglum
Jón Snæbjörnsson, 6.1.2010 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.