Það var alveg kostulegt að fylgjast með viðbrögðum Heilagrar Jóhönnu og Steingríms Júdasar, þegar fyrstu tölur úr þjóðaratkvæðagreiðslunni komu. Það að rúm 90% sögðu NEI, var sko ekkert áfall fyrir þau eða vantraust á þeirra störf þvert á móti. Það kom Steingrími reyndar á ÓVART hve "margir" sögðu JÁ. Það sem kom í ljós í kvöld er að hvorugt þeirra kann að skammast sín og þau svífast einskis í svikum sínum við land og þjóð....
Nær allir segja nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 145
- Sl. sólarhring: 502
- Sl. viku: 1927
- Frá upphafi: 1846601
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 1176
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 77
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslensk stjórnmál í hnotskurn. Steingrími kom á óvart hversu margir sögðu þó já. Vitleysan er súrreal.
Guðmundur St Ragnarsson, 6.3.2010 kl. 23:22
Þór Saari segir réttilega á sínu bloggi: "Vonandi hafa þingmenn meirihlutans þroska til að endurmeta stöðuna nú, en það verða að vera þeir, því forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar munu ekki geta það." Ótrúlegt að hlusta á Lady GaGa & SteinFREÐ enn og aftur "bulla & rugla" - SteinFREÐUR sagði að IceSLAVE yrði að klára á næstu vikum - RANGT - frekar augljóst að þessu máli verður ekki lent á farsælan hátt fyrir en þau (TRÚÐARNIR) stíga niður - ef þau segja bæði af sér, þá geta þau bjargað lífi þessara AUMU & stórhættulegu ríkisstjórnar, en því miður hafa þau ekki VIT á slíku. Réttast væri nú að Lady GaGa myndi skila inn stjórnarumboði sínu enda valda þau skötuhjúin ekki verkefninu.
Þau hafa ítrekað sýnt skelfilega slæma verkstjórn og ÞAU ráku burt eina ráðherrann sem reyndi að tala VIT inn í þeirra frosinn heila. Þau vilja ekki hlusta á þjóðina eða Heilbrigða skynsemi, þá fer ekki vel. Nú er mál að linni, þau valda ekki sínum störfum, frekar augljóst. Ekki hljálpar heldur að Samspillingin er ekki "stjórntækur FLokkur" - það verður nóg að gera hjá Spunameisturum þeirra & Baugsmiðla að útskýra HÖFNUN þjóðarinnar á þeirra verkstjórn. Í mínum huga eru þau skötuhjú stórhættuleg, nóg að hlusta á þau í sjónvarpinu hjá RÚV kl. 22:00 í kvöld, þar upplýstu þau enn & aftur að þau ætla að reyna að lenda IceSLAVE málinu á nótum UK & Hollands, svo þeirra stórhættulega ríkisstjórn geti haldið áfram.
Ég treysti því að ÞÚ, Birgitta, Framsókn, Ránfuglinn & flestir þingmenn VG standi gegn þeim skötuhjúum og verjið málstað okkar í þessari mikilvægustu utanríkisdeilu landsins EVER...! Þorskastríðið var gríðarlega mikilvægt, en það sama má segja um Icesave. Löngu tímabært að Lady GaGa HÆTTI að SUNDRA þjóðinni og fari að HLUSTA á þjóðina. Hún á að vinna fyrir okkur, ekki EB - maður á ekki orð yfir HROKA & heimsku hennar. Ítreka að lokum þá sorglegu staðreynd að þau verða að hætta sem ráðherrar, verkstjórn þeirra er skelfileg!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 6.3.2010 kl. 23:46
Þegar ég kaus í þessu þá kaus ég uppá hvort ætti að skrifa uppá úrelltan samning sem væri rétt í þessu verið að endursemja með betri kjörum.
Ég kaus EKKI uppá hvort mér þætti ríkisstjórnin góð eða slæm, hvort mér þætti Steingrímur og Jóhanna vanhæfari en aðrir stjórnmálamenn, hvort mér þættu betri grænar baunir eða gular baunir, honní-nött serjos eða venjulegt serjos. EKKI
Ég kaus uppá það eitt, og aðeins eitt, hvort við ættum að skjóta okkur í fótinn með að samþykkja verri samninga en væru í boði eða ekki. Og ekkert mun breyta þeirri staðreynd, ekki einu sinni þótt 100.000 manns ímyndi sér að þessi kosning hafi verið lokauppgjörið í serjos deilunni miklu.
Össur (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 01:54
Össur, á hverju ertu eiginlega???? Það hefur margoft komið fram um hvað var verið að kjósa, ertu kannski að fara eitthvað svipaðar á slóðir og nafni þinn Skarphéðinsson???? Lestu þetta: http://johanneliasson.blog.is/blog/johanneliasson/entry/1026841/
Jóhann Elíasson, 7.3.2010 kl. 05:58
Það stóð á kjörseðlinum nákvæmlega um hvað var verið að kjósa, og það hefur ekkert með mat mitt á ríkisstjórninni að gera. Og þó þetta megi kallast klúður (ef þú villt kalla boð um betri samning klúður) þá er þetta hreinasti tittlingaskítur við hliðina á því sem hinir flokkarnir hafa á samviskunni, þannig að álykta sem svo að þau verði að víkja útaf þessu og leyfa hinum að komast að er hreinasta bull, nema þú sért að tala fyrir einsflokksstjórn Borgarahreyfingarinnar.
Össur (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 11:25
Össur, það er besta mál að þú leggir þennan skilning í þessa kosningu. Hins vegar er stór hluti þjóðarinnar ósammála þér - mörg okkur vildu láta rödd okkar heyrast út fyrir landsteinana, senda stjórnvöldum skilaboð o.s.frv. Fyrir flest okkar held ég að kosningin hafi verið táknræn. Þessu átta valdhafarnir sig á og það veldur þeim kvíða. Sem er í raun stórmerkilegt í ljósi þess að þessi atkvæðagreiðsla er forsenda þess að Bretar og Hollendingar ljá máls á hagstæðari samningum.
Það er því orðið ljóst að hagmunir valdstjórnarinnar fara ekki saman við hagsmuni skattgreiðenda. Það má fjölmargt lesa úr niðurstöðum þjóðaratkvæðagrieiðslunnar, ekki einasta hve samhugur þjóðarinnar er mikill og fábjánarnir mögulega fáir, heldur er það að skýrast fyrir fólki að Jóhanna er úr takt við raunveruleikann og Steingrímur úr takt við hagsmuni þjóðarinnar.
Það hlýtur því að styttast í þeirra pólitísku aftöku - nema þau hafi eitthvað í bakhöndinni sem maður veit ekki af og kynni að bjarga andliti þeirra og þeirra slæmu samvisku.
Ólafur Als, 7.3.2010 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.