17.3.2010 | 23:12
ÞETTA VAR ALVEG FYRIRSÉÐ....................
En það hefur alveg sýnt sig nú í gegnum árin að þetta STÝRIVAXTADÆMI er bara tómt bull og kjaftæði, bankar og fjármálastofnanir hafa haldið því að okkur , sem þeir halda að viti ekkert, að þetta sé eitthvert ofboðslegt "tæki" til að stjórna efnahagslífinu í landinu, sem stýrivextirnir eru alls ekki, Stýrivextirnir er sú vaxtaprósenta sem bankar og fjármálastofnanir greiða Seðlabanka Íslands af þeim lánum sem tekin eru hjá Seðlabankanum. Að halda því fram að þessi vaxtaprósenta, sem hefur ekkert að segja nema hún hefur eitthvað sálrænt gildi(fyrir hvern veit ég ekki), þurfi að vera svona há, er bara bull og kjaftæði. Er ekki tími til kominn að peningastefnefndin fari að hysja upp um sig og nálgist aðeins raunveruleikann????
Svigrúm til frekari lækkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 2004
- Frá upphafi: 1847177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1126
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, það er svo sannarlega kominn tími til þess og þó fyrr hefði verið (þetta með buxurnar).
Í Seðlabankanum er enn höfðum barið í svartan hávaxtasteininn.
Kristinn Snævar Jónsson, 17.3.2010 kl. 23:24
Það er spurning hvort er harðara steinninn sem hausnum er barið í eða hausinn. Það hefur sýnt sig undanfarin ár að "stýrivextirnir" hafa engin áhrif á verðbólguna eða gengið en samt er þverskallast við, manni dettur helst í hug að þeir kunni engin önnur úrræði því þetta stendur í Amerískum kennslubókum í hagfræði, en eins og menn ættu að vita gengur ekki að heimfæra Amerískar aðstæður yfir á okkar litla hagkerfi.
Jóhann Elíasson, 17.3.2010 kl. 23:31
Hvað getur seðlabankinn gert hann er farinn á hausinn!
Sigurður Haraldsson, 17.3.2010 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.