18.3.2010 | 12:04
VAXANDI UMSVIF KÍNVERJA Á ÍSLANDI...................
Eru talin eiga rætur sínar til þess að "norðursiglingaleiðin" fer að opnast. Talið er að það verði um 2020. Þá verður Ísland í alfaraleið (sjá skýrslu sem utanríkisráðuneytið lét vinna árið 2005 og heitir "North meets North") Kínverjar ætla sér að vera tilbúnir þegar þetta gerist og um leið að tryggja hagsmuni sína.
Kínverjar með augastað á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 348
- Sl. sólarhring: 382
- Sl. viku: 2515
- Frá upphafi: 1832680
Annað
- Innlit í dag: 251
- Innlit sl. viku: 1694
- Gestir í dag: 231
- IP-tölur í dag: 231
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu það Jói mér líst bara fjandi vel á það held að kínverjar yrðu fínir bandamenn alla vega betri heldur en sósialdemokratiskir scandiaviskir vinir okkar
Jón Aðalsteinn Jónsson, 18.3.2010 kl. 12:35
Er ekki málið að hafa samband við þá og eiga frumkvæði - hafi þeir þá ekki nú þegar leitað eftir samstarfi.
Það þarf bara að sjá til þess að Svandís og co komist ekki í þá því þá verður ekkert gert.
Hvert á annars að senda Svandísi???
Ólafur Ingi Hrólfsson, 18.3.2010 kl. 12:58
Senda hana til Kína þá væri strax komin hagnaður af viðskiptunum.
Ragnar Gunnlaugsson, 18.3.2010 kl. 13:10
Þetta hefur verið rætt í Samtökum Fullveldissinna, en okkur finnst mikilvægt að líta til fleiri átta en bara til meginlands Evrópu, og hefur Kína m.a. verið nefnt í því sambandi. Þess ber að geta að nú hefur um árabil verið í smíðum fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína, en það lítur út fyrir að sú vinna hafi verið sett á bið vegna ESB-umsóknar. Þetta ber vott um tvískinnung ESB-draumóramanna sem eru við stjórnvölinn, þeir tala um að vanti erlendar fjárfestingar, en gera svo lítið til að greiða götu þeirra. Ef menn vilja fá alvöru peninga inn í landið, þá er þarna hægt að fá þá.
Kostirnir við að eiga viðskipti við Kínverja eru margir, þeir eiga gríðarlegt fjármagn í dollurum sem þeir þurfa nauðsynlega að fjárfesta, helst í öðru en dollaraeignum! Við höfum heldur ekkert að óttast að þeir muni yfirtaka landið, þeir hafa yfirleitt lítil pólitísk afskipti umfram það sem eðlilegt er til að verja sínar fjárfestingar, annað en t.d. mörg vestræn stórfyrirtæki. Auðvitað er ekki allt slétt og fellt heimafyrir í Kína og við eigum að halda áfram að gagnrýna stöðu mannréttindamála þar o.s.frv. en það ætti samt ekki að koma í veg fyrir uppbyggilegt samstarf svo lengi sem það er á jafnréttisgrundvelli.
Ég fagna svona þreifingum, þær eru nauðsynlegt mótvægi við einhliða utanríkisstefnu sósíaldemókrata, sem virðist hafa það markmið að afsala sjálfstæði Íslands í utanríkismálum í hendurnar á breskri barónessu og væntanlegum eftirmönnum hennar. Þess má geta að Ashton og aðrir æðstu ráðherrar Evrópu þiggja nú hærri laun en sjálfur Bandaríkjaforseti, en samt sem áður virðist þeim vera að takast að missa framtíð Evrópusambandsins úr höndum sér ef marka má nýjustu fréttir. Þetta kemur mér svosem ekkert á óvart, þóttist sjá þetta allt fyrir löngu síðan og vil ekki sjá að Ísland gerist hluti af þessu.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.3.2010 kl. 13:12
Auðvitað eigum við ekki að vera steinsofandi gagnvart þessu risatækifæri sem er að opnast og ættum að fara út í forathuganir og annað sem getur nýst okkur í þessu. Ég er alveg sammála þér með það Jón að það eru örugglega til verri bandamenn en Kínverjar. Ekki viljum við Kínverjum svo illt að senda Svandísi þangað???
Jóhann Elíasson, 18.3.2010 kl. 13:15
Ég held sé í góðu lagi að senda Svandísi. Treysti Kínverjunum alveg til að sjá vel um hana, en í Guðs bænum, lofið Álfheiði Ingadóttur að fylgja með, við höfum heldur ekkert með hana að gera.
Erlingur (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 13:41
Varúð! Hafið þið komið í China-Town í Amsterdam, eða London, New York? Name it! Kínverjar blanda sér ekki við þjóðir sem þeir flytja til, en það er til 1 milljarður af þeim og þeir framleiða ódýra og óvandaða vöru. Viljum við China-Towns útum allt ísland? Nei takk!
Við erum eina herlausa þjóðin í heiminum.
Við erum svo óbundin að við gátum verið fyrst á hamfarasvæði án þess að þurfa að ganga í gegnum pappírsfjall og samnings bla bla dögum saman við samningalönd.
Við erum meðal fárra þjóða sem geta verslað við þjóðir útum allann heim án þess að vera bundin einhverjum reglum, og hugsið ykkur,,, ESB tæki Cheerios frá okkur!!!
Við erum mjög ólík útlendingum, sem eru óvart ALLIR 6.000.000.000 á plánetuni nema við.... og við eigum að vera stolt af frelsinu og komandi lýðræði á þessari gjöfulu paradísareyju Gamla fólkið segir að "þetta reddist með tímanum, bara standa saman!"
anna (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.