19.3.2010 | 09:48
Föstudagsgrín
Kennari nokkur á Fáskrúðsfirði tók á sig rögg og keypti fyrstu sjálfvirku þvottavélina í þorpinu eftir að hafa nurlað nokkra stund.
Vélin var flutt austur á firði með strandferðaskipinu Esju og síðan komið fyrir eftir nokkuð basl í kjallaraholu. Hún var tengd við vatn og rafmagn samkvæmt leiðbeiningum á sænsku sem fylgdu með.
Þetta var fyrir tíð útsendinga ríkissjónvarpsins í þessum fjórðungi og ekki mikið annað sem heillaði en afli bátanna í súldinni og þokusuddanum.
Þegar spurðist út í kaupstaðnum að kennarinn væri kominn með sjálfvirka þvottavél, sem enginn hafði heyrt um nema í útvarpinu og fáeinir séð í dönskum kvennablöðum, mætti mikil hersing í kennarabústaðinn til að horfa á jómfrúarþvottinn.
Fólkið í þorpinu hópaðist framan við vélina og horfði inn um kýraugað og sá með undrunarsvip hvernig þvotturinn snérist fram og aftur í skolgráu vatninu.
Skyndilega tók vélin upp á því að skekjast og hristast ógurlega, hún hóf gríðarlega þeytivindingu sem var með hvínandi gargi og djöfulgangi. Þvottavélin tók að færast hægt og bítandi fram á kjallaragólfið...
Þá baðaði kennarinn skyndilega út höndunum og hrópaði frávita:
"Farið frá, farið frá..... hún er að fara að hengja út!!!!!!!!"
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 355
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 1914
- Frá upphafi: 1873307
Annað
- Innlit í dag: 221
- Innlit sl. viku: 1124
- Gestir í dag: 193
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi er frábær og skemmti okkur vel, takk fyrir.
"Farið frá, farið frá ....ríkistjórnin er að koma með nýjar aðgerðir!!!". Grunar að þvottavélasagan þín hafi rifjast upp fyrir þér í þessu samhengi.
Anna Björg Hjartardóttir (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.