1.4.2010 | 21:26
"HELGISPJÖLL"!!!!!!
Að sjálfsögðu settist ég niður fyrir framan sjónvarpið og sleppti því að fá mér koníak, því ég ætlaði að njóta þess að heyra Gunnar Þórðarson flytja þessi lög sín sem eru hrein og klár snilldarverk og ekki er hægt að segja að hann hafi slegið slöku við þarna er hvert lagið öðru betra og ég held að það séu fáir sem vita hve mörg lög hann hefur samið í gegnum tíðina. En að mínu mati,voru það mikil mistök hjá honum að syngja þessi lög sjálfur, því eitt er að semja falleg og góð lög - það er bara allt annað að flytja þau. Mér fannst hann engan vegin hafa röddina eða raddsviðið sem hæfði þessum lögum, kannski er maður bara svo vanur að heyra þau í flutningi upphaflegu flytjendanna, að hann fái ekki að njóta sannmælis hjá mér.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 55
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 1850
- Frá upphafi: 1847381
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1018
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann bloggvinur, ég var að hlusta á þáttinn hjá Gunnari Þórðar og fannst hann skemmtilegur, þarna voru samankomnir algjörir snillingar hver á sínu sviði. Mér fannst allir sem komu á svið standa sig vel. Það mætti gera meira af því að gera svona þætti, þetta er góð tilbreyting frá krepputali og nú gosfréttum, okkur veitir ekki af því að fá eitthvað uppbyggilegt.
Kær kveðja og hafðu það gott um Páskana.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.4.2010 kl. 21:57
Það er alveg rétt hjá þér allir voru þessir menn alveg frábærir spilamenn og hvergi hnökrar á henni og ekki ein einasta feilnóta slegin það eina sem mér fannst að var að Gunnar skyldi syngja þessi lög sjálfur, annars var þátturinn algjört eyrnakonfekt. Hafðu það gott um páskana Sigmar og vonandi áttu góða daga, vikur, mánuði og ár framundan.
Jóhann Elíasson, 1.4.2010 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.