9.4.2010 | 15:19
GREIÐIR ESB ÞÁ LÍKA FYRIR GÆSLU VIÐ ÍSLANDSSTRENDUR Í SUMAR?????????
Hún ríður ekki við einteyming þjónkunin við þetta Evrópusamband, svo er ekki einu sinni verið að segja ALLAfréttina. Því samkvæmt frétt á mbl.is þann 21/3, sem ég bloggaði um SJÁ HÉR (bloggið), því einhverra hluta vegna var tenging bloggsins við fréttina rofin, þá er víst ekki eingöngu um það að ræða að varðskipið Ægir fari í þetta verkefni og öll áhöfnin heldur fer flugvél Gæslunnar líka og áhöfn hennar og á þá aðeins EITT skip að sinna gæslu- og björgunarstörfum hér við land í sumar?????
Ægir í verkefni við Senegal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 360
- Sl. sólarhring: 381
- Sl. viku: 2527
- Frá upphafi: 1832692
Annað
- Innlit í dag: 260
- Innlit sl. viku: 1703
- Gestir í dag: 239
- IP-tölur í dag: 239
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara svona þegar verið er að dufla við inngöngu í ríkjasamband. Héröðin verða að fóðra heildina.
Jón Lárusson, 9.4.2010 kl. 15:36
Það kemur fram neðst í fréttinni í dag og einnig í frétt á vef Gæslunnar frá því í gær að unnið sé að því að TF-SIF, eftirlits- og gæsluflugvél Gæslunnar, verði einnig leigð út. Það er því öll fréttin sögð.
Það er slæmt að þurfa að sjá á eftir varðskipi og flugvélinni úr þjónustu við sjómenn við Ísland í þessa mánuði en eitthvað þarf að gera til að unnt sé að gera tækin út og skapa fólki vinnu. Mér skilst að hefði þetta verkefni ekki komið til þá hefði flugvélinni og varðskipinu verið lagt í nokkra mánuði vegna fjárskorts og þá hefði þurft að segja upp starfsfólki.
Eftir stendur eitt varðskip við Ísland, en von er á nýja skipinu eftir mitt þetta ár og það verður spennandi að sjá hvernig rekstrarformið verður þá. Þá eru einnig þrjár björgunarþyrlur á landinu. En ég er sammála því að best væri að hafa hér öll varðskipin og allan flugflotann.
Guðmundur (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 15:42
Burt með þessa gjörsamlega vanhæfu útlendingssleikjuríkisstjórn. Ég er farin að skammast mín allverulega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2010 kl. 17:12
Mér finnst að það hefði verið nær að minka evrópusambands bullið, og eiða minna í Ísbjörgu!Halda menn að þetta brölt kosti ekki neitt?Allar þessar tilgagslausu ferðir til Bretlands og uppihald á hótelum,það má ekki spara það!Enn Landhelgisgæslan,sem er aðal öryggis tæki íslenskra sjómanna,og sjófarenda hér á risa stóru hafsvæði í norðuratlandshafi,er rekin eins og þurfalingur.Þetta er til háborinnar skammar,og ekki Íslenskri þjóð sæmandi.Og ég er ábyggilega ekki sá eini sem er kolbrjálaður útaf þessum skrípaleik.Ásthildur ég fer að koma niður að Alþingi með þér og verð með heygaffalinn.
Þórarinn Baldursson, 9.4.2010 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.