12.4.2010 | 12:17
ÞETTA GEFUR BARA AUGA LEIÐ!!!!!
Ég get bara ekki með nokkru móti skilið alla þessa umfjöllun um gengi Schumachers. Menn hafa gengið svo langt að segja að EKKERT gangi hjá honum. Það eru búin þrjú mót, þar af féll hann úr keppni í síðasta móti en er samt sem áður um kominn með einhver stig, sem þætti mjög góður árangur hjá einhverjum. Menn ættu að fara að einblína meira á formúluna sem slíka og hætta að spá bara í einn einstakling. Hann á bara eftir að ná almennilega tökum á bílnum.
Haug: Schumacher mun sigra þegar bíllinn getur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 289
- Sl. sólarhring: 363
- Sl. viku: 2456
- Frá upphafi: 1832621
Annað
- Innlit í dag: 214
- Innlit sl. viku: 1657
- Gestir í dag: 206
- IP-tölur í dag: 206
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Schumacher er maður sem fólk elskar eða elskar að hata. Ef hlutirnir ganga ekki fullkomlega, þá er auðvelt að benda í allar áttir og segja með spekingssvip að maðurinn sé ekkert sérstakur ökumaður. Sjáum hvað setur. Sjálfur held ég að hans tími se liðinn
bjorn (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 12:45
Ég er nokkurn veginn á sama máli Björn að því leiti að ég held hann eigi ekki eftir að bæta við sig einum heimsmeistaratitli enn en hann á örugglega eftir að vinna mót í framtíðinni.
Jóhann Elíasson, 12.4.2010 kl. 12:55
Þegar Schumacher hætti á sínum tíma var hann þreyttur á keppninni og sagði það opinberlega. Magnað að nokkrum árum seinna, þegar hann er kominn með eitt ár yfir fertugt, að hægt sé að tala um hvernig hann muni standa sig í framtíðinni. Hægt er að benda á að mjög fáum íþróttamönnum sem hafa verið á hæsta stalli hefur tekist að eiga í góða endurkomu í íþróttina eftir langt hlé. Menn muna eftir Erwin Magic og seinni endurkoma Jordans. En hitt er svo annað mál hve gríðarleg áhrif þessir menn hafa. Þegar Jordan kom aftur í seinna skiptið jókst áhorf á körfuboltann um tugi prósenta og eins hefur gerst við endurkomu Schumacher. Svo liðin sem þeir keppa fyrir tapa áreiðanlega ekki.
Hjalti (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.