18.4.2010 | 10:03
"ALL ABOUT STRATEGY"!!!!!!!!!!!!!!
Þetta sagði David Coultard eftir Kínakappaksturinn, menn stoppuðu allt uppp í fjórum sinnum til að skipta um dekk. Kappaksturinn var alveg magnaður að horfa á, það var ekki eingöngu barist á brautinni sjálfri heldur var mikill hasar á þjónustusvæðinu og var einna mesti hasarinn á milli Vettels og Hamiltons þegar þeir voru að yfirgefa þjónustusvæðið þá orkaði líka tvímæli þegar Alonso fór framúr Massa á leið inná þjónustusvæðið. Það örlaði fyrir gömlum "töktum" hjá Schumacher, en aðeins í smástund þegar hann hélt Hamilton fyrir aftan sig í á þriðja hring, en svo var það eiginlega búið. Það er engu líkara en það sé eitthvað nokkuð mikið farið af "gamla" neistanum. Ég er hræddur um að ef ekki verður mjög fljótlega breyting á frammistöðu hans megi hann fara að passa sæti sitt allverulega. Að mínum dómi ættu Force India-menn að huga vel að því að halda vel í Adrian Sutil, því mörg lið hljóta að vera farin að "skoða" hann mjög vandlega. Bernie Eccelstone sagði í viðtali á BBC one að kannski yrði bara að halda næstu formúlu keppni í Kína, vegna eldgossins á Íslandi. Að sjálfsögð var hann að grínast með þetta en er ekki sagt að öllu gríni fylgi einhver alvara?
Button bestur í bleytunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 58
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 1637
- Frá upphafi: 1853125
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 943
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann
" Bestur í bleytunni" tvírætt orð ...það.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 11:05
Flott keppni !! spennandi og verðskulduð úrslit (sjáum til hvort Hamilton verði refsað ??)
Kristján Hilmarsson, 18.4.2010 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.