23.4.2010 | 11:02
NÚ ERU MENN LOKSINS AÐ SJÁ VEIKLEIKA EVRUNNAR.............
Matador-peningar eru alveg jafn sterkur gjaldmiðill og evran. Í þessum hremmingum sem ganga yfir ESB löndin, sem eru með evruna sem ,sinn gjaldmiðil, hefur komið í ljós að evran er þeim frekar til trafala heldur en hitt því ekki er nein sameiginleg efnahagsstefna eða neitt sem sameinar þessi lönd. Það er staðreynd að í upphafi, þegar evran kom fram hafði fjármálamarkaðurinn mikla trú á henni og gengi hennar gagnvart öðrum gjaldmiðlum styrktist verulega en síðastliðin tvö ár hefur dæmið snúist við og gengi hennar hríðlækkar og ef spár ganga eftir, verður gengi hennar jafnt dollar upp úr miðjum júlí eða í síðasta lagi um miðjan ágúst. Þetta er draumurinn hjá Heilagri Jóhönnu og Össuri að koma okkur í samband ríkja sundrungar og efnahagslegs öngþveitis og helsta röksemd þeirra er að það sé svo gott SKJÓL af evrunni, stundum furðar maður sig á því sem þá láta frá sér fara og spyr á hverju þau séu eiginlega????
![]() |
Evran krefst meiri samruna Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANR...
- "VINDHANI"....
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIÐ AÐ GERAST MEÐLIMIR???
- FÖSTUDAGSGRÍN ........
- AUÐVITAÐ HEFÐI HÚN ÁTT AÐ FUNDA MEÐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍÐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIÐAÐ V...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 225
- Sl. sólarhring: 299
- Sl. viku: 1851
- Frá upphafi: 1904822
Annað
- Innlit í dag: 167
- Innlit sl. viku: 1082
- Gestir í dag: 154
- IP-tölur í dag: 149
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.