23.4.2010 | 12:11
NOKKUÐ MARGT HEFUR KOMIÐ Í LJÓS SEM ÞARF AÐ ENDURSKOÐA!!!!
Séu þetta réttar fréttir hjá Aftenposten, sem ég efast reyndar ekkert um, þá er þetta nokkuð sem Evrópsk flugmálayfirvöld áttu að vera búin að búa sig undir en það virðist vera að menn hafi ekki "viljað" gera það aðallega vegna þess að menn voru í vafa um hvort þeir gætu búið sig undir svona lagað það finnst mörgum þægilegt að nota bara aðferð strútsins að "STINGA HÖFÐINU Í SANDINN" og láta sem vandamálið sé ekki til staðar. Kannski að þessi hörmulegi atburður verði til þess að Evrópsk flugmálayfirvöld komi upp neyðáætlun til notkunar þegar aðstæður sem þessar skapast????
Vöruðu margoft við hættunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 12
- Sl. sólarhring: 255
- Sl. viku: 1917
- Frá upphafi: 1851217
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1253
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki alveg rétt að "hausinn hafi verið í sandinum" (mjög Íslenskt þetta svart/hvíta dæmi) og þetta var jú “neyðaráætlun” að stöva alla flugumferð, en var svo að öllu líkindum “yfir” ákvörðun, viðvörunarkerfið LVAAC átti að vera nógu gott og þannig séð var það það, bara tóku allt of hart í en gerðu það á grunni þeirra upplýsinga sem fyrir lágu og höfðu aðgang að, eða hugsið ykkur ef öll flugumferð hefði bara verið látin halda áfram eins og ekkert hefði í skorist ???
Það er þegar búið að gera helling Jóhann! nú þegar þó óskastaðan sé alltaf sú að vera viðbúin ÖLLU, eitt það mikilvægasta er að þessi stofnun : http://metoffice.com/aviation/vaac/london.html var "einráð" í ákvarðanatöku um að stöðva eða stöðva ekki flugumferð vegna ösku frá eldfjöllum, hún verður núna þáttur í stærra "apparati" og upplýsingarnar sem hún gerði sínar ákvarðanir útfrá eru nú fengnar frá fleiri stöðum en áður, þessi "Met Office" er bara ein af 8 um allann heim, og þegar við skoðum heimskortið: http://metoffice.com/aviation/vaac/index.html þá er létt að sjá að "stóru" svæðin hafa meira upp á að hlaupa í loftrými heldur en LVAAC hefur, það er ótrúlega þétt yfir og kring um Evrópu, það er svo auðvitað skýringin hversvegna svona hefur skeð miklu sjaldnar og í minna mæli yfir og kring um kyrrahafið t.d. léttara að beina flugvélum aðra leið, en allt stendur til bóta og það er auðvelt fyrir okkur að gagnrýna alltaf "pabba og mömmu" þegar svona fer, "þetta máttuð þið svosem vita" þú kallar þetta "Hörmulegann" atburð, það fer auðvitað eftir auganu sem sér, en það kemur líka ótrúlega mikið gott út af þessu, t.d. er nú kominn hraðbyr á útbyggingu og nýbyggingu háhraðlesta í Evrópu bæði í Skandinavíu og meginlandinu og mun það gera "intereurope" samgöngur mun óháðari svona atburðum og er það vel því eins og nefnt var áðann, þá er loftrýmið orðið ansi þéttskipað, svo millilandasamgöngur, þar kemur væntanlega nýhugsun hvað varðar upplýsingar og kortleggingu af ösku til að gera þær aftur minna óháðar svona, enda aðeins meira uppá að hlaupa þar í loftrými, en svo megum við ekki gleyma einu og það er að hver flugvél sem tekur sig á loft einhversstaðar, á sér áfangastað annarsstaðar, og ef sá staður er undir öskuskýi þá hefur hún ekkert á loft að gera.
Nei það var og er dreginn mikill lærdómur af þessu Eyjafjallajökulsgosi, og er svoldið hissa þegar menn eru að tala um þetta sem "lítið" gos, það er það ekki, en Katla verður kannski stærri, kannski ekki, við ráðum lítið við það og þaðan af minna við vindáttir og veðurfar þegar svona skeður, en gott að sjá að menn eru komnir í sjálfsgagnrýni og farnir að undirbúa sig betur, t.d. tóku norsku almannavarnir sig sjálfar í gegn og viðurkenndu að á þeirra prógrammi var ekki eldgos í öðrum löndum á blaði einusinni.
Kristján Hilmarsson, 23.4.2010 kl. 13:39
Góður pistill hjá þér Kristján!
Sumarliði Einar Daðason, 23.4.2010 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.