AÐ GEFNU TILEFNI..............................

Ég hef oft bloggað um þetta, SJÁ T.D. HÉR, en þegar ég sá í gærkvöldi í sjónvarpsfréttunum að Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA var STJÓRNARFORMAÐUR lífeyrissjóðsins GILDIS fékk ég æluna alveg upp í kok.  Hversu lengi ætla launamenn að láta þessa vitleysu viðganga.  Hinn mæti maður Jóhann Páll Valdimarsson, mætti gjarnan taka þessi mál upp einnig.
mbl.is „Menn eru stjörnuvitlausir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Verða menn ennþá undrandi þegar þeir hlýða í hinar ýmsu birtingarmyndir afneitunar?

Ég er hættur að undrast en áhyggjur mínar aukast þegar ég sé að samfélagið stefnir markvisst að næsta leikhluta með óbreyttu leikkerfi.

Og sömu dómurum; - íslensku þjóðinni.

Árni Gunnarsson, 29.4.2010 kl. 08:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég lít nú ekki á þetta sem afneitun heldur hrein og klár svik.  En ég er alveg á sama máli með það að EKKI er von á neinum breytingum og þetta með dómarana, það virðist vera sama hvað þjóðin segir og belgir sig, það er ekki tekið neitt mark á því.

Jóhann Elíasson, 29.4.2010 kl. 08:33

3 Smámynd: Steini V

Ég ætla aðeins að bæta við þetta hjá þér, en fólkið virðist bara gleyma afar fljótt hvernig farið er með það, bara er hent er nýrri gulrót, stökkva menn á hana, því miður og við eigum að refsa þessum aðilum með því að kjosa ekki þetta lið.

Steini V, 29.4.2010 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband