Þetta eftirlitskjaftæði er orðin ein stór hyrstería. Ólafur Björn Kárason, var að tala um þann fáránleika sem er í gangi með þetta eftirlitsbull sem er núna í kjölfar hrunsins. Auðvitað þarf að vera ÖFLUGT eftirlit í gangi en það er nú alveg til að toppa fáránleikann að margir aðilar hafi eftirlit með sama hlutnum, þeir komast að mismunandi niðurstöðum, áherslan er misjöfn og þá standa forráðamenn fyrirtækisins frammi fyrir því að ákveða eftir hvorum eftirlitsaðilanum á að fara??? Væri ekki gáfulegra að efla þær stofnanir sem fara með eftirlitið í dag, þannig að þær verði færar um að sinna skyldum sínum heldur en að vera að búa til eitthvað "austantjaldseftirlitskerfi" sem er búið að sannreyna að er handónýtt og gerir ekkert annað en að vinna skaða og er þar að auki rándýrt? Það eru held ég allir sammála um að eftirlitið brást í aðdraganda hrunsins en það að bæta við eftirlitsstofnunum, sem ALLAR verða örugglega í fjársvelti, þá væri nær að sjá sóma sinn í að vera með EINA öfluga stofnun og búa almennilega að henni.
200 greiddu arð án heimildar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 407
- Sl. sólarhring: 413
- Sl. viku: 1937
- Frá upphafi: 1855596
Annað
- Innlit í dag: 231
- Innlit sl. viku: 1193
- Gestir í dag: 207
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarf ekki að hafa eftirlit með því?
Stig eftirlita eru nógu mörg, innan og utan fyrirtækja. Það þarf að styrkja refsilöggjöfina þannig að auðveldara verði að kæra og sakfella fyrir brot.
Miðað við tímann sem farið hefur í að reyna að finna brot, þá virðist vera brotalöm á því.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 21:45
Þetta er nokkurn vegin það sem ég er að reyna að segja en kem ekki almennilega frá mér. Við erum líka orðin þreytt á því að það virðast allir geta skotið sér undan ábyrgð með því að benda á næsta mann og segja;" Það var hans sök að ég vissi eða gat ekkert". Er þá ekki orðið eitthvað mikið að þegar menn geta snúið sig svona út úr hlutunum????
Jóhann Elíasson, 1.5.2010 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.