3.5.2010 | 17:49
HVER ER EIGINLEGA TILGANGURINN MEÐ ÞVÍ AÐ FALSA GENGIÐ?????
Fari maður erlendis og kaupi maður t.d evrur eru þær keyptar á gengi sem er skráð af Seðlabanka Íslands. Svo þegar maður kemur erlendis, þá fer maður með þessar sömu evrur og selur þær fyrir Íslenskar krónur og þá fær maður u.þ.b tvöfalt það verð fyrir þær sem greitt var á Íslandi???!!?? Eru stjórnvöld að "fela" raunverulega stöðu efnahagsmála hér á landi, hver getur tilgangurinn annars verið????
Evran 170 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 55
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 2232
- Frá upphafi: 1837598
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1282
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru aldeilis tíðindi sem þú færir. Þetta er örugglega helvítis stjórnin að fela raunverulega stöðu efnahagsmála.
Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 20:18
"SPOOKY"
Kristján Hilmarsson, 3.5.2010 kl. 20:26
"Prófessor Mambó", þetta eru "gömul" tíðindi þetta hefur verið stundað lengi. Kristján ég verð bara að viðurkenna að ég hef ekki alveg áttað mig á því hvað liggur þarna á bakvið en strax eftir prófin fer ég í þetta.
Jóhann Elíasson, 3.5.2010 kl. 20:29
Jahá, ég er búinn að benda á þetta í langan tíma. Ég hef annars lagið skrifað um þetta á blogginu mínu.
Þetta er gengið á krónunni hjá Sparisjóðnum í Berlín.
Rétta gengið er gengið á frjálsum markaði. Það er aflandsgengi krónunnar. Við skulum spyrja okkur að því hverjir búa til gengisskráninguna á Íslandi. Hverjir vilja kaupa krónur og hverjir vilja selja krónur? Það má aðeins eiga gjaldeyrisviðskipti við eigin viðskiptabanka.
Ef ég kem með 1000 evrur og ætla að skipta þeim í krónur, hvort græðir bankinn meira á því að greiða mér á genginu 188 eða 170? Það getur verið að þetta sé ástæða þess að krónan er að styrkjast hér á landi.
Austantjaldslöndin voru með opinbera skráningu líkt og hérna. Það var annað gengi á svarta markaðnum með þeirra gjaldeyri. Þegar stjórnir þessara landa féllu, þá kom hið rétta gengi í ljós. Það var ekki opinbera gengi Seðlabanka ríkjanna.
Á meðan að gengið er rangt skráð, þá er erfitt fyrir erlend fyrirtæki að fjárfesta hér. Fjárfestingarnar þeirra munu falla í verði þegar gjaldeyrishöftin verða afnumin. Það er ein skýring fyrir því af hverju erlend fyrirtæki koma með aflandskrónur með leyfi ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans. Þá kaupa þau krónur úti á aflandsgengi (1 evra = 275 krónur) og fjárfesta hér.
Þá sér hver heilvita maður að verið er að gefa erlendum fjárfestum aflsátt á fjárfestingar sem íslenskir aðilar geta ekki gert.
Það verður að afnema gjaldeyrishöftin sem fyrst.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 4.5.2010 kl. 01:13
Ég hef vitað að þessu lengi enda þurft að millifæra peninga til Íslands síðan 2005 og því hefur maður fylgst svolítið með þessu. Það sem ég held að sé verið að gera með því að stýra þessu er einfaldlega það svo landið fari ekki endanlega á hausinn. Þ.e.a.s. öll fyrirtæki sem kaupa inn erlenda vörur því fólk mun ekki með nokkru móti geta greitt uppsett verð miðað við núverandi laun og svo að varan hækki kannski um 50%+
Það vantar peninga inn í landið og það er ekki eins og Ísland sé það strórt land að það sé bara hægt að rífa þetta upp með íbúendum þess. tja ekki nema að fólk vilji fara til baka um 50 ár eða svo.
Ég skil líka vel að fólk vilji afnema gjalderyishöftin, ég veit að ég vill það því að við höfum námslán á Íslandi sem var 240,000 NOK fyrir 5 árum en er c.a. 120,000 NOK í dag. Ef það væru ekki gjaldeyrishöft þá væri þetta kannski 50-60 þús NOK og er það c.a. 75% "afsláttur" sem ég mundi alveg þiggja.
Við hjónin myndum hagnast á þessu og við gætum því gert upp námslánið en ég held að það sé ekki það rétta í stöðunni og þessu þarf að stýra ef ekki á að fara enn verr fyrir Íslandi og það hljóta menn að sjá.
Auðvitað vill maður sjá fyrirtæki í eigu Íslendinga en ef þeir hafa ekki efni á því þá þarf að leita út fyrir landið og það þarf einnig að hafa í huga að Ísland er ekki beint aðsóknarverður bústaður enda samgöngur skelfing miðað við t.d. önnur evrópuríki. Þó að erlend fyrirtæki komi með fyrirtæki til Íslands þá hlýtur það að vera frekar jákvætt svo fólk þurfi ekki að vera á atvinnuleysisbótum og fái kannski vinnu í staðinn.
Júlíus Valdimar Finnbogason, 4.5.2010 kl. 06:11
Júlíus: Þú segir það, svo Ísland fari ekki 50 ár aftur í tímann. En það hlýtur að enda með því. Eftir því sem höftin vara lengur, þeim mun erfiðara verður að afnema þau því sá sem tekur þá ákvörðun mun verða mjög óvinsæll enmitt vegna þess að gengið mun leita leiðréttingar og líklega falla.
Ef þú ert með námslán í íslenskum krónum sem er alltaf að lækka í norskum krónum þá ættirðu að borga af þeim sem fyrst. En Steingrímur J var einmitt að benda á það að þetta væri styrkleikur Íslands, þ.e. að hafa krónu sem getur aðlagað sig;)
Með fyrirtækin, af hverju er verið að reyna að selja fyrirtæki á meðan að gengi krónunnar er ekki ljóst? Hvernig ætlast menn til að fá alvöru fjárfesta að utan ef verð fjárfestingarinnar er ekki klárt? Það er mikilvægt að gengi krónunnar verði rétt skráð áður en að íslensk yfirvöld fara að selja fyrirtæki, sbr. Magma Energy (kom með aflandskrónur) og gagnaveitan á Suðurnesjum (hluthafar og fyrirtæki undanþegin gjaldeyrishöftunum).
Ef það er erfitt að fá erlenda fjárfesta, þá á að sleppa því. Erlend fjárfesting er ekki að skila svo mörgum nýjum störfum að afslátturinn sem þau fá borgi sig.
Vinnufélagar mínir eru hættir að fara til útlanda. Þeir segja að allt sé orðið svo dýrt í útlöndum. Verð erlendis hefur ekkert hækkað. Laun þeirra hafa lækkað svo gífurlega í verði.
Á meðan að gjaldeyrishöftin eru í gildi, lifir þjóðin í blekkingu.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 4.5.2010 kl. 06:40
Ég er einn af þeim sem sel þjónustu mína erlendis og þarf að kaupa sömuleiðis þjónustu erlendis frá. Það er engan veginn hægt að gera áætlanir né komast að því hvað raunverulegt gengi er - nema þegar ég nota kreditkortið til þess að kaupa þjónustu, enda það skuldfært á sekúndubroti. Þegar ég fæ greitt þá verð ég að bíða í von og óvon hvenær ég fæ greitt. Þegar ég loksins fæ greitt þá getur enginn svarað hvenær það var greitt, þannig að ég get ekki fylgst með hvort það er verið að svindla á mér eða ekki. Þetta er svona hjá öllum bönkunum hér á landi og Seðlabankinn getur ekki einu sinni svarað hvernig þetta virkar. Pælið þá í því hvað er auðvelt að blekkja almenna neytendur (t.d. olíufélögin og fleiri stórir innflutningsaðilar) - enginn veit neitt!
Þetta þarf að komast sem fyrst í lag!
Sumarliði Einar Daðason, 4.5.2010 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.