14.5.2010 | 20:45
ÞEIR VITA HVERNIG Á AÐ FORGANGSRAÐA Í LANDRÁÐAFYLKINGUNNI...
Skera niður, minnka þjónustu, fækka starfsfólki, lækka bætur til aldraðra og öryrkja, ............. Niðurskurður upp á 40 milljarða takk fyrir í velferðarkerfinu en samt sem áður á að HENDA fjármunum í að halda þessari ESB umsókn til streitu. ÞAÐ ER EKKI Í LAGI MEÐ ÞESSA VITLEYSINGA Í LANDRÁÐAFYLKINGUNNI.
Velferðarþjónustan skorin niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 153
- Sl. sólarhring: 495
- Sl. viku: 1935
- Frá upphafi: 1846609
Annað
- Innlit í dag: 84
- Innlit sl. viku: 1180
- Gestir í dag: 82
- IP-tölur í dag: 81
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin segist þurfa að skera niður í velferðarkerfinu. Það skilja svo sem allir, nema þeir sem hata ríkisstjórnina, en það eru mest kjánar svo hugur þeirra skiptir engu máli. Svo þarf líka að ná í rassgatið á þeim þúsundum Íslendinga sem svindla á velferðarkerfinu. Margir milljarðar þar í húfi. Bara í minni litlu götu veit ég um 6 einstaklinga sem eru að svindla. Öryrkjar í svartri vinnu, sambúðarfólk skráð á sitthvort heimilisfangið ..................
Polli, 14.5.2010 kl. 21:31
Þetta skilja allir enværi ekki rétt að byrja á því að skera niður allt "BRUÐL"????? Ég get bara ekki skilið að nokkur maður með fullu viti, ég geri ráð fyrir að þú sért það, skuli verja svona vitleysu?????
Jóhann Elíasson, 14.5.2010 kl. 21:35
Þetta er nú bara pakkinn sem stjórnin tók við. Hvað á hún að gera? Auðvitað má víðar spara og sjálfsagt er stefnt að því. Bruðl? Líklega er það víða. Ég hef til dæmis verið nokkuð (frekar) hlynntur ESB umsókninni. Nú er ég kominn á þá skoðun að líklega sé best að fresta henni um óákveðinn tíma. Hún kostar helling af peningum, en hún getur líka skilað okkur hellingi af peningum í formi lægri vaxta og lægri matarreikningi, .......... og svo framvegis, bæði með og á móti.
Polli, 14.5.2010 kl. 21:43
Hvernig skilar ESB-umsóknin okkur lægri vöxtum og lægri matarreikningi???? Þetta voru rök Heilagrar Jóhönnu fyrir því að umsókn ætti að fara inn. Ég hef lagt stund á hagfræði og kynnst nokkuð mörgu í alþjóðlegu umhverfi en ég hef ekki getað fundið NEITT sem styður þessar fullyrðingar það er algjört lágmark að þeir sem koma með þær útskýri hvernig þetta er fundið út. Það er ekki endalaust hægt að segja að þetta sé "pakkinn" sem ríkisstjórnin tók við ÞAÐ RÉTTLÆTIR EKKI ENDALAUST RANGAR OG FÁLMKENNDAR ÁKVARÐANIR.
Jóhann Elíasson, 14.5.2010 kl. 21:57
Pakkinn var nú býsna stór, eða öllu heldur gatið. Það eru vissulega lægri vextir á ESB svæðinu, þótt það hafi ekki komið fram í þinni hagfræði.
Polli, 14.5.2010 kl. 22:13
Þegar þú talar um landráðafylkinguna, ertu þá ekki að tala um fólkið, flokkana og stofnanirnar sem settu þjóðina á hausinn?
Polli, 14.5.2010 kl. 22:16
"Mín" hagfræði er ekkert frábrugðin þeirri sem notast er við í hinum vestræna heimi. Það er rétt hjá þér að vextir hér eru einhverjir þeir hæstu sem um getur en þá vil ég minna þig á það að vextir eru ekki þeir sömu innan þeirra ríkja ESB sem ekki hafa tekið upp evruna og ég fæ ekki með nokkru móti séð hvernig umsókn um aðild að ESB ætti að hafa áhrif á þá???? Við uppfyllum ENGINskilyrði fyrir upptöku evrunnar og því ættum við strax að fara á evruvexti þegar við erum ekki einu sinni aðilar að henni?? Þú svaraðir mér ekki hvað það er sem ætti að verða þess valdandi að matarverð hér ætti að lækka við umsókn??? Málið er nefnilega það að vegna EES samningsins þá eru engir tollar á vörum innan svæðisins, einu takmarkanirnar eru flutningar á hráu kjöti. Ef þetta væri gefið frjálst þá er flutningskostnaðurinn það mikill að matarverð myndi aðeins lækka óverulega svo er annað mál að samkeppni hér á matvörumarkaði er lítil sem engin og svo hafa Evrópskar matvörubúðarkeðjur gefið það út að vegna smæðar markaðarins sé EKKI fýsilegt að fara inn á hann. Það fer vonandi ekkert á milli mála við hverja ég á þegar ég tala um LANDRÁÐAFYLKINGUNA, en það er sá flokkur sem lofaði öllu fögru fyrir kosningar og hefur SVIKIÐ ALLT sem var lofað og að auki ætla þeir að fórna landinu á altari ESB.
Jóhann Elíasson, 14.5.2010 kl. 23:07
Ertu að segja mér að VG og Samfylkingin séu landráðaöfl, en þau öfl sem áttu að passa okkur, en gerðu ekki, en lögðu allan grunninn að hruninu, séu það ekki? Er þetta nú ekki barnaleg blindni? Verða ekki allir að axla ábyrgð, hvar í flokki sem þeir standa?
Polli, 14.5.2010 kl. 23:14
Vonandi getur þú lesið. Í þínum sporum myndi ég EKKI tala um barnalega blindni.
Jóhann Elíasson, 14.5.2010 kl. 23:25
Ég get bæði lesið og brosað.
Polli, 14.5.2010 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.