15.5.2010 | 13:39
ÖKUMANNSBRAUT.....
Monaco-brautin reynir á hæfileika ökumannsins til hins ýtrasta og hún gefur ökumönnum ekki færi á að missa einbeitinguna í eina einustu sekúndu það fékk Alonso að reyna og fyrir vikið verður hann að hefja kappaksturinn á morgun af þjónustusvæðinu, sem þýðir ekkert annað en að hann getur ekki reiknað með að fá nein stig í keppninni á morgun. Þarna er mjög erfitt að fara framúr og þar af leiðandi er ljóst að morgundagurinn verður ekki neinn dans á rósum fyrir hann. Það er nokkuð ljóst að Red Bull eru með langsterkasta bílinn þetta tímabilið og hreint út sagt alveg frábæra ökumenn sem báðir blómstra alveg. En hvað sem því líður þá er alveg öruggt að maður dagsins var Robert Kubica hann virðist alveg smellpassa fyrir Renault bílinn og það fór ekkert á milli mála í síðasta hluta tímatökunnar að hann náði ÖLLU út úr bílnum sem hægt var. Þvílíkur happafengur sem hann var fyrir Renault. Alla ökumenn dreymir um að vinna í Monaco við sjáum hvað gerist á morgun.
![]() |
Webber velti Kubica af ráspólnum á lokamínútunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 111
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 1627
- Frá upphafi: 1883795
Annað
- Innlit í dag: 73
- Innlit sl. viku: 969
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn ein SPENNANDI keppni Jóhann ! norsku þulirnir gáfu Kubica nýtt nafn í dag "Mr.Max Attac" og átti vel við, ég hélt hann væri á leiðinni í "vegginn" í hverri beygju, en hann lét félaga sinn Petrov um það, startið verður taugatrekkjandi, því Vettel er bara miðlungshress með 3 ráspól, og Massa, Hamilton, Rosberg, Schumi og Button eru ekki langt fyrir aftan í tíma.
Hlakka til á morgun.
MBKV að "Utan"
KH
Kristján Hilmarsson, 15.5.2010 kl. 16:44
Já, að sjá tvo síðustu tímatökuhringina hjá Kubica sá maður að hann tók ALLT út úr bílnum og ekki síður sjálfum sér, hvað eftir annað hélt ég að hann myndi missa stjórn á bílum og fara í "grindverkið".ÞETTA ER EINHVER MAGNAÐASTI AKSTUR SEM ÉG HEF SÉÐ.
Jóhann Elíasson, 15.5.2010 kl. 21:36
það eru tveir staðir sem mögulegt er að taka framúr á þessari braut, í casino-beygjunni held að hún heiti en það er 180 gráðu beygjan sem er sú hægasta á brautinni og svo hins vegar við s-beygjuna strax eftir göngin. en annars er varla hægt að taka framúr hér nema að vera á mun hraðari bíl en keppinauturinn.
þórarinn (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 05:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.